Orðabækur
Snara.is
Vefbækur er safn verka á rafrænu formi, s.s. orðabóka og annarra uppflettirita.
Aðgangur: Í áskrift HR, IP-tölur og í fjaraðgangi
Bokmålsordboka og Nynorskordboka
Bokmålsordboka er gefin út af Universitetsforlaget. Nynorskordboka er gefin út af Det Norske Samlaget..
Aðgangur: Opinn
Danskt-íslenskt lögfræðiorðasafn HR
Danskt-íslensk lögfræðiorðasafn er unnið í samstarfi Snöru og lagadeildar Háskólans í Reykjavík. Það telur 2.675 dönsk leitarorð.
Það er hægt að velja sérstaklega að fletta aðeins upp í þessu riti en þá þarf að smella á Uppflettirit og finna það undir dönskum orðabókum.
Aðgangur: Í áskrift HR, IP-tölur og í fjaraðgangi
Elmundo.es - Diccionarios
Spænsk-spænsk, spænsk-ensk, ensk-spænsk, spænsk-frönsk, frönsk-spænsk veforðabók. Þarna er einnig að finna samheiti og andheiti auk orðasafns í læknisfræði.
Aðgangur: Opinn
FOLDOC
Tölvuorðabók.
Hjálp í gagnasafninu
Aðgangur: Opinn
Hagfræðiorðasafn, enskt-íslenskt
Enskt-íslenskt orðasafn um hagfræði, viðskiptafræði og skyldar greinar. Orðanefnd Félags viðskiptafræðing og hagfræðinga tók saman.
Aðgangur: Opinn
Hagfræðiorðasafn, íslenskt-enskt
Íslenskt-enskt orðasafn um hagfræði, viðskiptafræði og skyldar greinar. Orðanefnd Félags viðskiptafræðing og hagfræðinga tók saman.
Aðgangur: Opinn
Islex, norræn veforðabók
Margmála orðabókarverk á vefnum með íslensku sem viðfangsmál og sænsku, norskt bókmál, nýnorsku og dönsku sem markmál. Hún hefur að geyma um 50.000 flettur og þýðingar á þeim. Orðabókin lýsir íslensku nútímamáli þar sem áhersla er lögð á að sýna fjölbreytileg orðasambönd, fasta orðanotkun og dæmi með þýðingum á markmálin. ISLEX er samstarfsverkefni fjögurra stofnana á Íslandi, í Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Þær eru
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (SÁ) í Reykjavík,
Institutionen för svenska språket við Háskólann í Gautaborg,
Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studier við Háskólann í Bergen og
Det Danske Sprog- og Litteraturselskab í Kaupmannahöfn.
Aðgangur: Opinn
Jusstorget
Her finner du enkelt forklaringer på mange juridiske ord og uttrykk. Klikk på bokstaven som tilsvarer første bokstav i ordet eller uttrykket du leter etter. Klikk deretter på det aktuelle ordet eller utrykket i den alfabetiske listen som kommer frem.
Aðgangur: Opinn
LEO - þýskar orðabækur
Þýsk-ensk, ensk-þýsk / þýsk-frönsk, frönsk-þýsk / þýsk-spænsk, spænsk-þýsk orðabók.
Aðgangur: Opinn
Merriam-Webster Online Dictionary
Með landsáskrift að Britanica Online fylgir aðgangur að orðabókinni Merriam-Webster's Collegiate Dictionary.
Hjálp í gagnasafninu
Aðgangur: Opinn
OECD glossaries of statistical terms
Í OECD Glossary of Statistical Terms er að finna ýtarlegar útskýringar á helstu breytum sem OECD safnar tölulegum upplýsingum um.
Aðgangur: Opinn
Orðabanki Íslenskrar málstöðvar
Bílorð, Byggingarlist, Byggingarverkfræði (jarðfræði), Eðlisfræði, Efnafræði, Endurskoðun, Erfðafræði, Flugorð, Fundarorð, Fundarorðasafn (norrænt), Gjaldmiðlaheiti, Hagfræði, Iðjuþjálfun, Jarðfræði, Landafræði, Líforðasafn, LÍSA, Læknisfræði, Matarorð úr jurtaríkinu, Málfræði, Málmiðnaður, Nytjaviðir, Nýyrðadagbók, Ónæmisfræði, PISCES, Orðasafn í sjávarútvegsmálum, Plöntuheiti (íslensk), Raftækniorð, Réttritunarorðabók, Ríkjaheiti, Sjávardýr, Sjómennsku- og vélfræðiorð, Stjórnmálafræði, Stjórnsýsluorð.
Hjálp í gagnasafninu
Aðgangur: Opinn
Orðaskrá íslenska stærðfræðafélagsins
Stærðfræði. Ensk-íslensk / íslensk-ensk orðabók.
Aðgangur: Opinn
Retskrivningsordbogen
Dönsk stafsetningarorðabók.
Aðgangur: Opinn
TechTerms.com
Tölvuorðabók. The Tech Terms Computer Dictionary.
Aðgangur: Opin vefur
Tölvuorðasafn 2013
Tölvunarfræði. Íslensk-ensk orðabók með enskum og íslenskum orðalistum á vef sky.is
Aðgangur: Opinn