Skil lokaverkefna

Nemendur eru hvattir til að kynna sér vel handbækur, verklagsreglur eða aðrar leiðbeiningar um lokaverkefni í sinni deild. Í flestum tilfellum eru slíkar handbækur, reglur og leiðbeiningar að finna á námskeiðsvef lokaverkefnis í MySchool. Hafi nemendur sem skráðir eru í lokaverkefni ekki aðgang að ofangreindum skjölum skulu þeir snúa sér til deildaskrifstofu sinnar.


Lokaverkefni sem eru frá árinu 2009 og eldri eru aðgengileg á prenti í afgreiðslu safnsins, nema ef um trúnaðarmál ræðir. Lokaverkefni frá 2010, þegar HR byrjaði að skila í Skemmuna, eru einungis aðgengileg í rafrænu formi. Rafrænt eintak lokaverkefnis er samþykkt í Skemmuna og gert sýnilegt þar eftir útskrift viðkomandi nemanda.


Lagadeild

Skil í Skemmuna

Nemendur þurfa að skila rafrænu eintaki af lokaverkefnunum í Skemman.is, skv. reglum um skil á lokaverkefnum við Háskólann í Reykjavík.

Beiðni um tímabundna lokun á lokaverkefni

Lokaverkefni skulu vera opin til aflestrar í Skemmunni í samræmi við stefnu HR um opinn aðgang.  Höfundar/ur hefur þó rétt til að óska eftir að loka aðgangi að lokaverkefni ef það inniheldur upplýsingar sem rétt og eðlilegt er að trúnaður ríki um.

Ef óska á eftir lokun á lokaverkefni skal nemandi senda meðfylgjandi eyðublað útfyllt í tölvupósti á verkefnastjóra deildar þar sem ákvörðun er tekin um samþykki. Athugið ef beiðnin er ekki samþykkt af deildinni þá verður lokaverkefni opið í Skemmunni eftir útskrift.

Ef vandamál koma upp við vistun í Skemmu má hafa samband við bókasafnið bokasafn@ru.is.


Tölvunarfræðideild

Skil í Skemmuna

Nemendur þurfa að skila rafrænu eintaki af lokaverkefnunum í Skemman.is, skv. reglum um skil á lokaverkefnum við Háskólann í Reykjavík.

Beiðni um tímabundna lokun á lokaverkefni

Lokaverkefni skulu vera opin til aflestrar í Skemmunni í samræmi við stefnu HR um opinn aðgang.  Höfundar/ur hefur þó rétt til að óska eftir að loka aðgangi að lokaverkefni ef það inniheldur upplýsingar sem rétt og eðlilegt er að trúnaður ríki um.

Ef óska á eftir lokun á lokaverkefni skal nemandi senda meðfylgjandi eyðublað útfyllt í tölvupósti á verkefnastjóra deildar þar sem ákvörðun er tekin um samþykki. Athugið ef beiðnin er ekki samþykkt af deildinni þá verður lokaverkefni opið í Skemmunni eftir útskrift.

Ef vandamál koma upp við vistun í Skemmu má hafa samband við bókasafnið bokasafn@ru.is.

 

Tækni- og verkfræðideild

Skil í Skemmuna

Rafrænu eintaki skilað í Skemmuna – http://skemman.is/

Áður en nemendur skila prentuðum eintökum lokaverkefna til deilda skulu þeir hafa vistað rafrænt eintak af þeim í Skemmunni, skv. reglum um skil á lokaverkefnum við Háskólann í Reykjavík. Það er á ábyrgð nemenda að öll eintök, rafræn og prentuð, séu að fullu sambærileg.

Beiðni um tímabundna lokun á lokaverkefni

Lokaverkefni skulu vera opin til aflestrar í Skemmunni í samræmi við stefnu HR um opinn aðgang.  Höfundar/ur hefur þó rétt til að óska eftir að loka aðgangi að lokaverkefni ef það inniheldur upplýsingar sem rétt og eðlilegt er að trúnaður ríki um.

Ef óska á eftir lokun á lokaverkefni skal nemandi senda meðfylgjandi eyðublað útfyllt í tölvupósti á verkefnastjóra deildar þar sem ákvörðun er tekin um samþykki. Athugið ef beiðnin er ekki samþykkt af deildinni þá verður lokaverkefni opið í Skemmunni eftir útskrift.

Ef vandamál koma upp við vistun í Skemmu má hafa samband við bókasafnið bokasafn@ru.is.

 

Viðskiptadeild

Skil í Skemmuna

Nemendur þurfa að skila rafrænu eintaki af lokaverkefnunum í Skemman.is, skv. reglum um skil á lokaverkefnum við Háskólann í Reykjavík.

Beiðni um tímabundna lokun á lokaverkefni

Lokaverkefni skulu vera opin til aflestrar í Skemmunni í samræmi við stefnu HR um opinn aðgang.  Höfundar/ur hefur þó rétt til að óska eftir að loka aðgangi að lokaverkefni ef það inniheldur upplýsingar sem rétt og eðlilegt er að trúnaður ríki um.

Ef óska á eftir lokun á lokaverkefni skal nemandi senda meðfylgjandi eyðublað útfyllt í tölvupósti á verkefnastjóra deildar þar sem ákvörðun er tekin um samþykki. Athugið ef beiðnin er ekki samþykkt af deildinni þá verður lokaverkefni opið í Skemmunni eftir útskrift.

Ef vandamál koma upp við vistun í Skemmu má hafa samband við bókasafnið bokasafn@ru.is.


Hagnýtar upplýsingar


Kápur á lokaverkefni eru rafrænar og má finna annað hvort á síðu lokaverkefnisnámskeiðs á MySchool eða á deildasíðum hverrar deildar (athugið að prenta verður kápurnar í prentsmiðjum eða hjá prentþjónustum):

Notið Chrome vafrann til að opna kápuna og fylla hana út. Í Windows vélum er einnig hægt að nota Adobe Acrobat Reader til þess en það virkar ekki fyrir Mac.

Prentun og fjölföldun lokaverkefna:

Prentaðar ritgerðir skulu vera bundnar inn. Flest prentfyrirtæki sem taka að sér að prenta lokaritgerðir vita hvernig slíkum frágangi skal háttað.

„Lykilsíða“: Með sumum lokaverkefnum í  tækni- og verkfræðideild skal fylgja sérstök blaðsíða sem bundin er inn með lokaverkefninu. Blaðsíðan hefur stundum gengið undir nafninu „bókasafnssíðan“ en heitir réttu nafni lykilsíða. Lykilsíðan er aðgengileg í MySchool - Gögnin mín - U drif - TVD - Lokaverkefni í xxx. Lykilsíðuna er að finna undir viðeigandi námsbraut.


Var efnið hjálplegt? Nei