Starfsfólk

Sara Stef Hildardóttir Sara Stef. Hildardóttir, upplýsingafræðingur
Forstöðukona bókasafns og upplýsingaþjónustu
MA Information Studies frá University of Brighton
MPM Master of Project Management frá Háskólanum í Reykjavík

 • Stjórnun sviðins auk þróun þjónustu og safnkosts
 • Samningar við birgja og tengslamyndun
 • Situr í stjórn Landsaðgangs og í stýrihópi Landsbókasafns um opin vísindi

599 6236 / 893 9136
sarastef@ru.is  
 Anna Kristín Stefánsdóttir, upplýsingafræðingur
BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands

 • Umsjón með innkaupum, flokkun og skráningu safnkosts, samþykkir lokaverkefni í Skemmuna, umsjón með kennslubókasafni, annast tímaritahald og grisjun

599 6491
annast@ru.is

Anna María Eiríksdóttir, þjónustufulltrúi
 • Afgreiðsla í þjónustuborði, aðstoð á bókasafni og uppröðun safnkosts

599 6295
annamaria@ru.is
Irma Hrönn Martinsdóttir, upplýsingafræðingur

MIS frá Háskóla Íslands

 • Sérfræðingur í upplýsingaþjónustu og heimildaaðstoð
 • Umsjón með kennslu í upplýsingalæsi í viðskiptafræðideild, sálfræðideild, háskólagrunni og MBA
 • APA sérfræðingur og veitir aðstoð með Zotero og opin vísindi.

599 6249
irmam@ru.is

SÁL, HAG, TÖL, FRG, VIÐ

Kristína Benedikz, upplýsingafræðingur

MLIS frá Háskóla Íslands

 • Sérfræðingur í upplýsingaþjónustu og heimildaaðstoð
 • Umsjón með kennslu í upplýsingalæsi í lagadeild
 • OSCOLA sérfræðingur og veitir aðstoð með Zotero og Opin vísindi
 • Verkefnastjóri Skemmu
 • Formaður (2018- ) vinnuhóps um upplýsingalæsi sem starfar í umboði stjórnenda háskólabókasafna.

599 6410
kristinab@ru.is

LÖG

Ragna Björk Kristjánsdóttir, upplýsingafræðingur

MSc í Information Science frá University College London

 • Sérfræðingur í upplýsingaþjónustu og heimildaaðstoð
 • Umsjón með kennslu í upplýsingalæsi í iðn- og tæknifræðideild, íþróttafræðideild, verkfræðideild og tölvunarfræðideild
 • Umsjón með vef bókasafnins og rafrænum tengingum í gagnasöfn
 • APA og IEEE sérfræðingur og veiti aðstoð með Zotero

599 6235
ragnabjork@ru.is

EFN, HEI, ORK, STÆ, VER, TLV, ÍÞR, TÆK

Unnur Valgeirsdóttir, upplýsingafræðingur
BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands

 • Umsjón með millisafnalánaþjónustu og greinapöntunum
 • Umsjón með innkaupum, flokkun og skráningu á safnkosti
 • Bókasafnskerfi; lánþegar og safnkostur

599 6377 
unnurv@ru.is


Vigdís Þormóðsdóttir, upplýsingafræðingur
MLIS frá Háskóla Íslands

 • Sérfræðingur í bókfræðilegri skráningu og lýsigögnum
 • Umsjón með skráningu upplýsinga um rannsóknarafurðir HR í IRIS
 • (Icelandic Research Information System)
 • Skráning upplýsinga um rannsóknaafurðir HR í Opin Vísindi
 • Skjalaumsýsla/CoreData

vigdisth@ru.is

Var efnið hjálplegt? Nei