Íslensk ritrýnd tímarit

 Íslensk tímarit með ritrýndum fræðigreinum í fullum texta í rafrænum aðgangi

  • Andvari – Tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags www.timarit.is (hægt er að leita innan tímaritsins með því að velja Titlar í efstu skipanastikunni)

  • Árbók Hins íslenska fornleifafélags www.timarit.is (hægt er að leita innan tímaritsins með því að velja Titlar í efstu skipanastikunni)

  • Árbók VFÍ/TFÍ www.timarit.is (hægt er að leita innan tímaritsins með því að velja Titlar í efstu skipanastikunni)

  • Bifrost Journal of Social Science http://hdl.handle.net/1946/7752 (ekki leitarbært) 

  • Gripla (alþjóðlegur vettvangur fyrir rannsóknir á sviði íslenskra og norrænna fræða, einkum handrita- og textafræða, bókmennta og þjóðfræða) www.timarit.is (hægt er að leita innan tímaritsins með því að velja Titlar í efstu skipanastikunni)

  • Hugur - Tímarit um heimspeki heimspeki.hi.is/?page_id=59 (ekki leitarbært - lítið í fullum texta)

  • Icelandic Review of Politics and Administration  irpa.is (leitarbært)

  • Iðjuþjálfinn www.hirsla.lsh.is (leitarbært - smellið á Communities á vinstri valseðlinum og veljið síðan Journal articles, peer-reviewed)

  • Íslenskt mál og almenn málfræði www.timarit.is (hægt er að leita innan tímaritsins með því að velja Titlar í efstu skipanastikunni)

  • Jökull - Ársrit Jöklarannsóknarfélags Íslands og Jarðfræðafélags Íslands  www.jokulljournal.is (ekki leitarbært og abstraktar í meirihluta tilfella) *

  • Ljósmæðrablaðið www.hirsla.lsh.is (leitarbært - smellið á Communities á vinstri valseðlinum og veljið síðan Journal articles, peer-reviewed)

  • Lögfræðingur – Tímarit laganema við Háskólann á Akureyri logfraedingur.unak.is  (ekki leitarbært)

  • Milli mála - Ársrit Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum www.timarit.is (hægt er að leita innan tímaritsins með því að velja Titlar í efstu skipanastikunni)

  • Saga - Tímarit Sögufélags www.timarit.is (hægt er að leita innan tímaritsins með því að velja Titlar í efstu skipanastikunni)

  • Sálfræðiritið www.hirsla.lsh.is (leitarbært - smellið á Communities á vinstri valseðlinum og veljið síðan Journal articles, peer-reviewed)

  • Stjórnmál og stjórnsýsla / Icelandic Review of Politics and Administration  www.irpa.is (leitarbært)

  • Tannlæknablaðið www.hirsla.lsh.is (leitarbært - smellið á Communities á vinstri valseðlinum og veljið síðan Journal articles, peer-reviewed)

  • Tímarit hjúkrunarfræðinga www.hirsla.lsh.is (leitarbært - smellið á Communities á vinstri valseðlinum og veljið síðan Journal articles, peer-reviewed)

  • Tímarit lífeindafræðinga www.hirsla.lsh.is (leitarbært - smellið á Communities á vinstri valseðlinum og veljið síðan Journal articles, peer-reviewed)

  • Tímarit lögfræðinga 1951-2004 www.timarit.is (hægt er að leita innan tímaritsins með því að velja Titlar í efstu skipanastikunni)

    Tímarit lögfræðinga frá 2005 (aðeins fyrir HR-inga með HR-lykilorðum) www.leitir.is (finnur titla greina og höfunda) eða www.ru.is/timarit (finnur tímaritið)

    Tímarit lögfræðinga er einnig aðgengilegt í gagnasafninu FonsJuris www.fonsjuris.is en einungis fyrir nemendur og fasta starfsmenn Lagadeildar HR

  • Tímarit Lögréttu - Félags laganema við HR (aðeins fyrir HR-inga með HR-lykilorðum) www.leitir.is (finnur titla greina og höfunda) og www.ru.is/timarit (finnur tímaritið en ekki greinar)

  • Tímarit um viðskipti og efnahagsmál www.efnahagsmal.is (leitarbært)

    Til að sjá hvort grein er ritrýnd þarf að fara inn í fullan texta í PDF skjali. Í neðanmálsgrein á fyrstu síðu greina koma fram þakkir til „ónafngreindra ritrýna“.

  • Uppeldi og menntun www.timarit.is (hægt er að leita innan tímaritsins með því að velja Titlar í efstu skipanastikunni)

  • Úlfljótur – tímarit laganema www.ulfljotur.is/registurokkar (leitarbært - einungis abstraktar) - aðgengilegt á prenti hjá okkur á safninu

    Úlfljótur er einnig aðgengilegt í gagnasafninu FonsJuris www.fonsjuris.is en einungis fyrir nemendur og fasta starfsmenn lagadeildar HR og þá nemendur sem eru með lögfræði sem auka grein

  • Öldrun - tímarit um öldrunarmál www.hirsla.lsh.is (leitarbært - smellið á Communities á vinstri valseðlinum og veljið síðan Journal articles, peer-reviewed)

* Viðkomandi tímarit er á ISI listanum (Institute for Scientific Information), en þessi tímarit eru einu íslensku tímaritin sem eiga sæti á þeim lista.

Síðast uppfært 5. janúar 2017Var efnið hjálplegt? Nei