Námskeið

Öll námskeið á vegum bókasafnsins eru opin öllum nemendum og starfsmönnum og óþarfi að skrá sig, nema annað sé tekið fram.

Hægt er að sérpanta námskeið fyrir hópa með fimm eða fleirum og er þá leitast við að finna tímasetningu sem hentar. Til að bóka námskeið er best að senda tölvupóst með erindinu á bokasafn@ru.is. Frekari upplýsingar um námskeiðin er hægt að fá hjá starfsmönnum safnsins.

Nýjum námskeiðum er bætt við reglulega - þetta er ekki tæmandi listi. Námskeiðin eru alltaf líka auglýst á Facebook síðu safnsins. 

Birt með fyrirvara um breytingar. 

ATHUGIÐ að námskeiðin geta farið fram í mismunandi stofum í skólanum.

Dagskrá haustið 2019

Næstu námskeið:

17. september - þriðjudagur
Zotero námskeið
Kl. 12 - 13
Stofa: Ú102

18. september - miðvikudagur
Zotero námskeið
Kl. 14 - 15
Stofa: Ú102


Ekki eru fleiri námskeið á dagskrá eins og er.


Var efnið hjálplegt? Nei