Karnov og LovdataPro

Örnámskeið fyrir laganema

Áttu erfitt með að finna danskar og norskar réttarheimildir og tímaritsgreinar í Karnov og LovdataPro eða viltu auka færni þína í heimildaleit? Ef svo er er þetta námskeið tilvalið fyrir þig.

Námskeiðið hentar bæði þeim sem eru að byrja að nota gagnasöfnin og lengra komna sem óska eftir upprifjun. 

Námskeiðið er 30 mínútur. Engin þörf er á að skrá sig.

Umsjón: Kristína Benedikz, kristinab@ru.is


Var efnið hjálplegt? Nei