Oxford University Press og Springer

Kynning á rafrænu lagabókunum

Háskólinn í Reykjavík er með séráskrift að rafrænu lagabókum University Press Scholarship Online sem veitir aðgang að rúmlega 1.400 bókum frá Oxford University Press. Á námskeiðinu verður gagnasafnið kynnt og farið í helstu leitarmöguleika. Að auki verður kynning á gagnasafninu Springer, sem er í landsaðgangi, og inniheldur fjölda rafbóka og greina m.a. á sviði lögfræði.

Námskeiðið er 20 mínútur. Engin þörf er á að skrá sig.

Umsjón: Kristína Benedikz, kristinab@ru.is


Var efnið hjálplegt? Nei