Westlaw örnámskeið

fyrir laganema

Ertu að leita að enskum, bandarískum og/eða alþjóðlegum réttarheimildum og tímaritsgreinum innan lögfræðinnar? Ef svo er mælum við hiklaust með gagnasafninu Westlaw. 

Námskeiðið er fyrir lögfræðinema og hentar þeim sem eru að byrja að nota Westlaw eða óska eftir upprifjun.

Farið verður í helstu leitarmöguleika í Westlaw UK og Westlaw-International Materials.

Námskeiðið er 30 mínútur. Engin þörf er á að skrá sig.

Umsjón: Kristína Benedikz, kristinab@ru.is


Var efnið hjálplegt? Nei