Aðstoð við heimildarvinnu

Fáðu aðstoð við heimildavinnuna

Opnir viðtalstímar fyrir aðstoð við heimildarvinnu eru á bókasafni mánudaga til fimmtudaga
frá kl. 14:00-16:00. Þessi aðstoð er í heimildavinnuborðinu við hliðina á afgreiðslu safnsins. Hægt er að líta við og fá góð ráð og aðstoð við heimildaleitir og heimildaskráningu. Vinsamlega athugið að við lesum ekki yfir heimildaskrár.

Dags  Tími  Upplýsingafræðingur 
Mánudagar 14-16  Hafdís
Þriðjudagar  14-16

Kristína

Miðvikudagar 14-16 Ragna
Fimmtudagar 14-16 Hafdís / Kristína / Ragna

Einnig er hægt að bóka tíma. Boðið er upp á 30 mínútna viðtal. Athugið að hægt er að bóka tíma hjá upplýsingafræðingi sem sérhæfir sig í upplýsingum á viðkomandi fræðasviði. 


Var efnið hjálplegt? Nei