Aðstoð við heimildarvinnu

Opnir viðtalstímar fyrir aðstoð við heimildarvinnu eru á bókasafni þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá klukkan 14:00-16:00. Aðstoðin er veitt í heimildaborðinu á móti afgreiðslu safnsins. Hægt er að líta við og fá góð ráð og aðstoð við heimildaleitir, heimildaskráningu og Zotero. Vinsamlega athugið að við lesum ekki yfir heimildaskrár. Gert er ráð fyrir því að aðstoðin fara ekki yfir 10 mínútur á einstakling.


Dags  Tími  Upplýsingafræðingur 
Þriðjudagar 14-16

Ragna

Miðvikudagar 14-16

Irma

Fimmtudagar 14-16

Kristína


Einnig er hægt að bóka tíma. Boðið er upp á 30 mínútna viðtal. Athugið að bókað er tíma hjá upplýsingafræðingi sem sérhæfir sig í upplýsingum á viðkomandi fræðasviði. 


Var efnið hjálplegt? Nei