Afgreiðslutímar bókasafns

Sumar (lok maí - ágúst)

Afgreiðslan opnar virka daga kl. 9:00 og er lokuð um helgar.

Mánudagar - föstudagar
9:00 - 16:00
Aðgangur með korti frá 8:00 - 9:00 og 16:00 - 22:00

Laugadagar - sunnudagar
Lokað
Aðgangur með korti frá 8:00 - 22:00

Vegna sumarleyfa eru millisafnalán ekki afgreidd frá og með 13. júlí til og með 10. ágúst.
Bókapantanir þurfa að berast fyrir 1. júlí og greinapantanir fyrir 4. júlí ef þörf er á efninu fyrir sumarlokun bókasafnsins.

Afgreiðsla bókasafnsins er lokuð á almennum frídögum.


Vetur (ágúst - maí)

Afgreiðslan opnar kl. 8:00 virka daga.

Mánudagar – föstudagar

8:00 - 16:00

Aðgangur með korti frá 7:00 - 8:00 og 16:00 - 24:00

Laugardagar - sunnudagar

LOKAÐ

Aðgangur með korti frá 7:00 - 24:00

Afgreiðsla bókasafnsins er lokuð á almennum frídögum.

Aðgangur að vinnuaðstöðu á bókasafni á prófatíma er auglýstur sérstaklega.Var efnið hjálplegt? Nei