Forkeppnin

Framhaldsskólar landsins mega senda þrjú lið úr hverjum skóla í undankeppnina.

  • 24. október kl.15:00

Kennari frá skólanum þarf að vera viðstaddur og meta lausnirnar á þeim kvörðum sem forsvarsmenn Boxins gefa upp. Myndband liðanna er síðan sent inn með upplýsingum frá kennara um frammistöðu liðanna.

HR raðar öllum liðunum upp eftir sínum kvörðum og sannreynir svo að efstu átta liðin frá mismunandi skólum hafi leyst þrautirnar löglega.

Aðeins eitt lið kemst áfram frá hverjum skóla og ef besta lið skólans hefur sent inn löglega þraut, þá eru aðrar þrautir ekki skoðaðar. 

Forkeppnin fer fram í skóla liðsins.

Ekki þarf að greiða þátttökugjald í keppnina.


Var efnið hjálplegt? Nei