Fréttir

Ungur maður stendur upp og fagnar

MH vann Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna 2017 - 12.11.2017

Lið Menntaskólans við Hamrahlíð vann Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í ár, eftir æsispennandi keppni. Átta lið frá jafnmörgum framhaldsskólum kepptu til úrslita í dag í Háskólanum í Reykjavík. Lið Menntaskólans Í Reykjavík varð í öðru sæti og lið Fjölbrautarskóla Suðurlands í því þriðja.

Lesa meira
Mynd af liði MH í Boxinu sem sigraði

MH vann Boxið 2016 - 13.11.2016

Það var lið Menntaskólans við Hamrahlíð sem vann Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í ár, eftir harða keppni. Átta lið frá jafnmörgum framhaldsskólum kepptu til úrslita í gær, laugardag, í Háskólanum í Reykjavík.

Lesa meira
MA vann Boxið

MA vann Boxið 2015 - 2.11.2015

Lið Menntaskólans á Akureyri vann Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í ár. Átta lið frá jafnmörgum framhaldsskólum kepptu til úrslita á laugardaginn í Háskólanum í Reykjavík. Lið Menntaskólans við Hamrahlíð varð í öðru sæti og lið Menntaskólans í Reykjavík í því þriðja.

Lesa meira
MR sigraði í Boxinu

MR sigraði í Boxinu - 10.11.2014

Það var Menntaskólinn í Reykjavík sem bar sigur úr býtum í Boxinu- framkvæmdakeppni framhaldsskólanna sem fór fram um helgina. Í öðru sæti var Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Menntaskólinn við Sund í því þriðja.  Lið frá átta framhaldsskólum leystu þrautir í úrslitakeppninni, sem fór fram í Háskólanum í Reykjavík.

Lesa meira
Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna

Metþátt­taka stelpna í Box­inu - 3.11.2014

Fjöldi fram­halds­skóla­nema mun leggja leið sína í Há­skól­ann í Reykja­vík næsta laug­ar­dag, 8. nóv­em­ber, til að taka þátt í úr­slit­um í Box­inu - fram­kvæmda­keppni fram­halds­skól­anna. Tutt­ugu og sex lið tóku þátt í for­keppni og af þeim komust átta í úr­slita­keppn­ina. Í ár taka 16 stelp­ur þátt í úr­slita­keppn­inni (37,4% þátt­tak­enda) en voru 6 í fyrra (17%).

Lesa meira
Boxið - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna

Skráning hafin í Boxið - 13.10.2014

Boxið er framkvæmdakeppni framhaldsskólanna og verður hún nú haldin í fjórða skiptið.

Lesa meira

Lið Kvennó kom, sá og sigraði - 3.10.2014

Kvennaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Boxinu í ár. Meðlimir sigurliðsins eru þau Ólöf Svafarsdóttir, Hrönn Kjartansdóttir, Heiðar Benediktsson, Rögnvaldur Konráð Helgason og Daniel Adam Pilkington.

Lesa meira

Úrslit í forkeppni Boxins - 3.10.2014

Nú liggja fyrir úrslit forkeppni Boxins sem haldin var 29. október. Níu skólar og átján lið tóku þátt í forkeppni þar sem átta efstu liðin, eitt úr hverju skóla, komust áfram.

Lesa meira

Skráning er hafin í Boxið 2013 - 3.10.2014

í Boxið 2013. Að þessu sinni verður keppnin haldin laugardaginn 9. nóvember í Háskólanum í Reykjavík og undankeppnin verður haldin í lok október.

Lesa meira

Myndband og myndir frá keppninni 2012 - 3.10.2014

Langar þig að sjá hvernig Boxið fer fram? Skoðaðu myndirnar og myndbönd frá keppninni.

Lesa meira