Fréttir

MR sigraði í Boxinu 2012

3.10.2014

Menntaskólinn í Reykjavík sigraði í Boxinu - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna árið 2012. Jöfn í öðru og þriðja sæti voru lið Verzlunarskóla Íslands og Tækniskólans.

Sigurliðið fékk í verðlaun iPad frá Epli.is og liðin í 2. og 3. sæti iPod frá sama fyrirtæki.

Við óskum þessum liðum til hamingju með glæsilegan árangur!

Myndir frá keppninni má sjá á facebook-síðu Boxins:

www.facebook/boxid