Fréttir

Skráning er hafin í Boxið 2013

3.10.2014

Skráning er hafin

í Boxið 2013. Að þessu sinni verður keppnin haldin laugardaginn 9. nóvember í Háskólanum í Reykjavík og undankeppnin verður haldin í lok október.

Framhaldsskólar landsins mega skrá allt að 3 lið frá hverjum skóla.  Öll lið taka þátt í forkeppni og stigahæðsta lið skólans fær svo að taka þátt í aðalkeppninni. Þ.e. einungis eitt lið frá hverjum skóla hefur tök á að komast í aðalkeppnina. Einungis skólastjórnendur mega skrá lið til keppni.

Fyrirtæki sem útbúa þrautirnar Boxið í ár eru: