Fréttir

Skráningum í Boxið er lokið

3.10.2014

Nú er skráningum í Boxið lokið. Skráningar fóru langt fram úr vonum en 14 skólar hafa skráð sig til leiks og því lítur allt út fyrir spennandi forkeppni.