Fréttir

Úrslit í forkeppni Boxins

3.10.2014

Nú liggja fyrir úrslit forkeppni Boxins sem haldin var 29. október. Níu skólar og átján lið tóku þátt í forkeppni þar sem átta efstu liðin, eitt úr hverju skóla, komust áfram.

Þeir skólar sem keppa til úrslita í háskólanum í Reykjavík laugardaginn 9. nóvember eru: Menntaskólinn í Reykjavík, Verslunarskóli Íslands, Tækniskólinn, Menntaskólinn við Sund, Fjölbrautaskóli Suðurlands, Flensborgarskóli, Kvennaskólinn og Menntaskólinn við Hamrahlíð.

Boxið 2013

Lið Kvennaskólans í Reykjavík.