Samstarfsaðilar
Háskólinn í Reykjavík, Samtök iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Samband íslenskra framhaldsskólanema standa að Boxinu. Markmiðið með keppninni er að kynna og vekja áhuga á tækni, tækninám og störfum í iðnaði.
Ný fyrirtæki sem útbúa þrautirnar koma að Boxinu á hverju ári.