Skrá lið

Við skráningu þarf að koma fram:

  • heiti skóla
  • nöfn liðsmanna
  • nafn liðsstjóra, netfang og símanúmer
  • nafn liðs

Framhaldsskólar landsins mega skrá allt að 3 lið frá hverjum skóla.  Öll lið taka þátt í forkeppni og stigahæsta lið skólans fær svo að taka þátt í aðalkeppninni. Þ.e. einungis eitt lið frá hverjum skóla hefur tök á að komast í aðalkeppnina.

Athugið að einungis skólastjórnendur mega skrá lið til leiks. 


Var efnið hjálplegt? Nei