Deildir

Akademískar deildir, undirbúningsnám og endurmenntun

Akademískar deildir HR eru sex talsins: íþróttafræðideild , sálfræðideild, iðn- og tæknifræðideild, verkfræðideildtölvunarfræðideildviðskiptadeild og lagadeild. Í þessum deildum eru stundaðar alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir og þar fer fram kennsla í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi. 

Við HR er einnig hægt að stunda eins árs undirbúningsnám fyrir háskóla í Háskólagrunni HROpni háskólinn í HR býður upp á úrval lengri og styttri námskeiða fyrir fólk í atvinnulífinu sem hægt er að stunda meðfram vinnu. Hjá Skema geta krakkar sótt skapandi tækninámskeið.


Akademískar deildir


Undirbúningsnám og endurmenntun


Námsyfirlit

Kynntu þér námið við Háskólann í Reykjavík

Sjá allar námslínur

Upplýsingasíður