Deildir

Akademískar deildir, undirbúningsnám og endurmenntun

Akademískar deildir Háskólans í Reykjavík heyra undir tvö svið: samfélagssvið og tæknisvið. Deildirnar eru: íþróttafræðideild, sálfræðideild, iðn- og tæknifræðideild, verkfræðideildtölvunarfræðideildviðskiptadeild og lagadeild. Í þessum deildum eru stundaðar alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir og þar fer fram kennsla í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi. 

Við HR er einnig hægt að stunda eins árs undirbúningsnám fyrir háskóla í Háskólagrunni HROpni háskólinn í HR býður upp á úrval lengri og styttri námskeiða fyrir fólk í atvinnulífinu sem hægt er að stunda meðfram vinnu. Hjá Skema geta krakkar sótt skapandi tækninámskeið.

Vinsamlega athugið að þar sem skipulagi Háskólans í Reykjavík var nýlega breytt gæti eitthvert efni sem á við um nýjar deildir (iðn- og tæknifræðideild, íþróttafræðideild og sálfræðideild) enn verið undir síðum tækni- og verkfræðideildar og viðskiptadeildar. 


Akademískar deildir

Fyrirsagnalisti

Diljá Helgadóttir nemandi í MSc í lögfræði í HR

Lagadeild

Stuttur útdráttur

Lesa meira
Alexandra Friðfinnsdóttir nemandi í viðskiptafræði í HR

Viðskiptadeild

Hér gæti verið punktalisti

Lesa meira
Nemandi stendur fyrir utan HR

Verkfræðideild

Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings. 

Lesa meira
Nemandi situr á bekk á kaffihúsinu í Sólinni

Sálfræðideild

Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.

Lesa meira
Nemandi stendur upp við vegg í HR

Íþróttafræðideild

Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.

Lesa meira

Undirbúningsnám og endurmenntun

Fyrirsagnalisti

Nemandi stendur við pósthólfin á ganginum í HR

Háskólagrunnur HR

Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum. 


Námsyfirlit

Kynntu þér námið við Háskólann í Reykjavík

Sjá allar námslínur

Upplýsingasíður