Deildir
Akademískar deildir, undirbúningsnám og endurmenntun
Akademískar deildir Háskólans í Reykjavík heyra undir tvö svið: samfélagssvið og tæknisvið. Deildirnar eru: íþróttafræðideild, sálfræðideild, iðn- og tæknifræðideild, verkfræðideild, tölvunarfræðideild, viðskiptadeild og lagadeild. Í þessum deildum eru stundaðar alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir og þar fer fram kennsla í grunnnámi, meistaranámi og doktorsnámi.
Við HR er einnig hægt að stunda eins árs undirbúningsnám fyrir háskóla í Háskólagrunni HR. Opni háskólinn í HR býður upp á úrval lengri og styttri námskeiða fyrir fólk í atvinnulífinu sem hægt er að stunda meðfram vinnu. Hjá Skema geta krakkar sótt skapandi tækninámskeið.
Vinsamlega athugið að þar sem skipulagi Háskólans í Reykjavík var nýlega breytt gæti eitthvert efni sem á við um nýjar deildir (iðn- og tæknifræðideild, íþróttafræðideild og sálfræðideild) enn verið undir síðum tækni- og verkfræðideildar og viðskiptadeildar.
Akademískar deildir
Fyrirsagnalisti

Verkfræðideild
Fræðileg þekking og verkkunnátta. Allar brautir í boði sem samfellt nám í fimm ár til réttinda verkfræðings.
Lesa meira
Sálfræðideild
Öflugt vettvangsnám, tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni og alþjóðleg sýn.
Lesa meira
Íþróttafræðideild
Nýjasta tæknin og þekkingin nýtt til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.
Lesa meiraUndirbúningsnám og endurmenntun
Fyrirsagnalisti

Háskólagrunnur HR
Undirbúningur fyrir háskólanám sem er hægt að ljúka á einu ári eða einu og hálfu ári. Einnig er hægt að ljúka viðbótarnámi við stúdentspróf í raungreinum.
Námsyfirlit
Kynntu þér námið við Háskólann í Reykjavík
- Hagfræði
- Iðnfræði
- Byggingafræði
- Íþróttafræði
- Lögfræði
- Executive MBA
- MPM, verkefnastjórnun
- Sálfræði
- Tæknifræði
- Tölvunarfræði
- Verkfræði
- Viðskiptafræði
Sjá allar námslínur
- Grunnnám (BSc og BA)
- Meistaranám (MSc, ML, MBA, MPM ofl.)
Upplýsingasíður
- Háskólanám eftir iðnnám – ítarlegar upplýsingar og leiðarvísir
- Nýsköpun og frumkvöðlafræði – áherslusvið fyrir meistaranema
- Almanak HR - helstu dagsetningar skólaársins