Doktorsnám
Háskólinn í Reykjavík er framsækinn rannsóknarháskóli sem býður nemendum og starfsfólki kraftmikið alþjóðlegt starfsumhverfi.
HR hefur skapað sér sérstöðu sem háskóli atvinnulífsins og er í dag stærsti tækni- og viðskiptaháskóli landsins. Við skólann starfa nú margir af fremstu vísindamönnum landsins en einnig er stór hluti kennara skólans jafnframt starfandi í atvinnulífinu.
-
Háskólinn hefur fengið viðurkenningu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem vinnustaður sem fylgir viðmiðum ESB um gott starfsumhverfi fyrir rannsóknafólk.
- Lesa um styrk Háskólans í Reykjavík í rannsóknum
Hafið samband við viðkomandi deild ef óskað er eftir ítarlegri upplýsingum um doktorsnám: