Doktorsnám við lagadeild
Doktorsnám (PhD) við lagadeild HR er á eftirfarandi réttarsviðum:
Bótaréttur, þar á meðal skaðabótaréttur og vátryggingaréttur, og sjóréttur.
Nánari upplýsingar veitir dr. Guðmundur Sigurðsson, prófessor, netfang: gudmundur@ru.is
EES-réttur.
Nánari upplýsingar veitir dr. Margrét Einarsdóttir, prófessor, netfang: margreteinars@ru.is
Evrópuréttur.
Nánari upplýsingar veitir dr. Gunnar Þór Pétursson, prófessor, netfang: gunnarthor@ru.is
Loftslagsréttur, umhverfisréttur, hafréttur og þjóðaréttur.
Nánari upplýsingar veitir dr. Snjólaug Árnadóttir, lektor, netfang: snjolauga@ru.is
Stjórnskipunarréttur, stjórnskipunarsaga og samanburðarstjórnskipun.
Nánari upplýsingar veitir dr. Ragnhildur Helgadóttir, prófessor, netfang: ragnhildurh@ru.is
Stjórnsýsluréttur.
Nánari upplýsingar veitir dr. Margrét Vala Kristjánsdóttir, dósent, netfang: margretvala@ru.is
Verðbréfamarkaðsréttur, fjármálamarkaðsréttur og félagaréttur.
Nánari upplýsingar veitir dr. Andri Fannar Bergþórsson, dósent, netfang: andrib@ru.is