Kemstu ekki inn á Snöru eða Google Scholar í fjaraðgangi?

Eitthvað hefur verið um vandamál við að komst inn á snara.is og inn á Google Scholar í gegnum fjaraðganginn. Hérna koma mögulegar lausnir, skoðaðu þann vafra sem þú ert að nota (tenglarnir eru skjámyndir til frekari útskýringa): 

Ef það kemur upp að notendanafn eða lykilorð gæti verið vitlaust, passaðu þá að þú sért ekki að reyna að skrá þig inn með ru-netfanginu þínu. Það á bara að gera ru-notendanafn, ekki með @ru.is í endann. 

Ekki þarf að nota fjaraðganginn til að komast inn á Snöru og Google Scholar þegar maður er tengdur netinu í skólanum. Þá á að fara beint inn á snara.is og scholar.google.is .


Var efnið hjálplegt? Nei