Forritunarkeppni framhaldsskólanna

Úrslit keppninnar 2017.

Beta deildin

1. sæti:  Augu og byssa - Tækniskólinn
2. sæti: $ sudo apt-get best_team_name_award - Menntaskólinn á Akureyri og Verkmenntaskólinn á Akureyri
3. sæti: Friðrik Njálsson - Tækniskólinn

Delta deildin

1. sæti: Brogrammers - Flensborg
2. sæti: Enigma, my nigga - Menntaskólinn í Reykjavík
3. sæti: Peppers without Borders - Fjölbrautarskólinn í Breiðholti

Nafnakeppnin

Enigma, my nigga - Menntaskólinn í Reykjavík

Myndband frá keppninni

Svipmyndir og viðtöl frá keppninni 2017


Fyrirkomulag 2017

Keppnin er æsispennandi og öllum úrslitum verður varpað beint inn í kennslustofur og hér á netinu.

Bein útsending frá opnun keppninnar og úrslitumhttps://livestream.com/ru/ff2017

Hlekkur á nafnakeppnina http://mooshak2.ru.is/ff_2017/ 

Stigatafla fyrir Delta https://iceland-delta17.kattis.com/standings

Stigatafla fyrir Beta https://iceland-beta17.kattis.com/standings

Dagskrá

Föstudagur 17.mars

16:00-17:30 - Tekið á móti keppendum í stofu M101 í HR og N102 í HA. Ávarp deildarforseta. Lið fá afhenta boli og keppnisgögn. Þá fara keppendur í að prófa kerfin og stilla upp fyrir keppni laugardagsins. 

Laugardagur 18. mars 

09:00-10:00 - Morgunmatur  
10:00-12:30 - Liðin vinna að verkefnum keppninnar 
12:30-13:30 - Hádegismatur 
13:30- 16:00 - Liðin vinna að verkefnum keppninnar 
16:15 -17:15 - Úrslit og verðlaunaafhending

Fyrirspurnir má senda á netfangið  scs_office@ru.is

Dæmi úr 2016 keppninni 

Hægt er að spreyta sig á dæmum úr síðustu keppni á Kattis. Það þarf að búa til aðgang og skrá sig inn til þess að geta leyst dæmin (Log in > Sign up for a Kattis account). Um að gera að prófa og hita sig upp fyrir aðalkeppnina.

Veitt verðlaun:

  • Besta lið hvorrar deildar úr heildarniðurstöðu 1. - 3. sæti
  • Besta nafngift á liði

Fyrirkomulag

Lið velja sér eina deild:

  • Beta deild  (erfiðleikastig 2)

Fyrir nemendur sem eru lengra komnir eða hafa góð tök á forritun og treysta sér til að leysa krefjandi verkefni. 

  • Delta deild (erfiðleikastig 1)

Fyrir nemendur sem eru byrjendur í forritun en hafa áhuga á að öðlast reynslu. Hentar þeim sem eru að taka sinn fyrsta áfanga í forritun.


Svipmyndir og viðtöl frá keppninni 2016