Úrslit 2018

Úrslit keppninnar 2018

Eftir æsispennandi keppni urðu niðurstöður eftirfarandi:

Beta deildin:

 • 1. sæti - GULA GENGIÐ frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og Menntaskólanum í Reykjavík 
  Bjarni Dagur Thor Kárason - Tristan Ferrua Edwardsson

 • 2. sæti - Forrit Moussaieff frá Menntaskólanum í Reykjavík
  Garðar Ingvarsson - Helgi Sigtryggsson - Elvar Wang Atlason

 • 3. sæti - Sætar Kartöflur frá Menntaskólanum á Tröllaskaga, Fjölbrautarskólanum við Ármúla og Tækniskólanum 
  Friðrik Njálsson - Gamithra Marga - Sigurður Orri Hjaltason

Delta deildin: 

 • 1. sæti - Byte me! frá Tækniskólanum
  Hannes Árni Hannesson - Ásþór Björnsson - Fannar Freyr Jónuson
 • 2. sæti - ); DROP TABLE teams;-- frá Tækniskólanum
  Reynir Aron Magnússon - Victor Wahid Ívarsson - Birkir Finnbogi H Arndal
 • 3. sæti - Team Herbalife frá Menntaskólanum í Reykjavík
  Ragnheiður Tryggvadóttir - Sesar Hersisson

Besta nafnið

 • Lið Fjölbrautaskólans í Breiðholti sem ætlar að taka þátt í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem haldin er í Háskólanum í ReykjavíkVar efnið hjálplegt? Nei