Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2023 í HR


Úrslit keppninnar 2023

Við þökkum keppendum kærlega fyrir þátttökuna! hér má sjá úrslit keppninnar. 

Alfa deild: 

1.sæti: Örgjörva ryksugurnar, keppendur: Kirill Zolotuskiy, Matthías Andri Hrafnkelsson, Benedikt Vilji Magnússon (Menntaskólinn í Reykjavík)

2.sæti: Netþjónar, keppendur: Sæbjörn Hilmir Garðarsson, Bjartur Sigurjónsson, Lúkas Máni Gíslason (Tækniskólinn)

3.sæti: Mamma þín, keppendur: Alans Treijs, Arnþór Atli Atlason, Dagur Smári Sigvaldason (Menntaskólinn á Akureyri )


Beta deild:

1.sæti: ZyzzBrahs, keppendur: Dagur Sigurðsson, Ívar Máni Hrannarsson Þorgeir Atli Kárason (Tækniskólinn)

2.sæti: Við erum O(k!), keppendur: Ómar Bessi Ómarsson, Tristan Orri Elefsen, Karl Ýmir Jóhannesson (Menntaskólinn við Hamrahlíð)

3.sæti: non stultus, keppendur: Þórhallur Tryggvason, Guðmundur Freyr Gunnlaugsson, Jason Helgi Hallgrimson (Tækniskólinn)


Delta deild: 

1.sæti: Syberphobia, keppendur: Þórbergur Egill Yngvason, Artjom Pushkar, Kristinn Hrafn Daníelsson (Tækniskólinn)

2.sæti: Við notum ekki Chat GPT, keppendur: Andri Þór Ólafsson, Davíð Bjarki Jóhönnuson, Sindri Freysson (Tækniskólinn)

3.sæti: X Gon‘ Give it to Ya, keppendur: Ernir Elí Ellertsson, Jóhann Gunnar Finnsson (Menntaskólinn á Akureyri)


Besta nafn: MandelBros, keppendur: Birkir Snær Axelsson, Jón Haukur Skjóldal Þorsteinsson og Max Forster (Menntaskólinn á Akureyri)
Var efnið hjálplegt? Nei