Forsetalisti

Styrkir veittir nemendum sem þegar eru í námi í HR

Þeir nemendur sem bestum árangri ná á hverri önn eiga möguleika á að komast á forsetalista og fá skólagjöld næstu annar niðurfelld.

Til þess að vera gjaldgengir á forsetalista þurfa nemendur að ljúka að minnsta kosti 30 einingum á önn. Sérreglur vegna nemenda í iðnfræði og byggingafræði má sjá á síðu deildar. Í útreikningi á meðaleinkunn námskeiða gilda eingöngu próf sem tekin eru í fyrsta sinn í tilteknu námskeiði, það er, endurtektarpróf gilda ekki.

Nemendur á forsetalista eftir deildum:

Aðrir styrkir

Fleiri styrkir eru í boði fyrir nemendur skólans, oft í gegnum hverja deild fyrir sig. 

 


Var efnið hjálplegt? Nei