FOR3C02
Lýsing
Í áfanganum verður farið í vefforritun: Leikjagerð með javascript.
Arduino: díóður, nemar og mælitæki, mótorar.
Lærdómsviðmið
Þekking
- Nemandi skal hafa aflað sér almennrar þekkingar og skilnings á:
- Notkun javascript til tölvuleikjagerðar
- Einföldustu grundvallaratriðum rafeindatækni
- Grunnatriði við forritun á Arduino tölvum
Leikni
Nemandi geti:- Látið lyklaborð eða mús stjórna aðgerðum í leik
- Látið ástand leiksins uppfærast í rauntíma og við aðrar aðstæður þar sem það er viðeigandi
- Lesið af skynjurum og mælitækjum með aðstoð Arduino örgjörvans
Hæfni
Nemandi geti:- Gert einfalda leiki með javascript
- Notað Arduino tölvuna til að stjórna litlum vélum og tækjum