ÍSL 3A03

Lýsing

Fjallað um þróun hugmynda innan fræða og vísinda frá vísindabyltingunni til nútímans. Unnið verður út frá gagnrýninni nálgun efnisins.


Námsmarkmið

Þekking

Saga vísinda og hugmynda
  • tengslum fortíðar og nútíðar
  • helstu stefnum og kenningum áhrifamestu vestrænu fræðinganna

Leikni

Saga vísinda og hugmynda
  • rekja helstu áhrifavalda vestrænnar þróunar vísinda og hugmynda
  • skýra nokkur helstu hugtök vestrænnar hugmyndasögu
  • beita gagnrýninni hugsun og treysta á eigin dómgreind tengja þróun vísinda og þekkingar eigin veruleika

Saga vísinda og hugmynda

  • fjalla frjálst en agað um hugtök og kenningar
  • spyrja eigin spurninga um viðfangsefnin og koma með eigin tengingar
  • geta greint áhrif þróunar vísinda og hugmynda á samtímann geta af umburðarlyndi og víðsýni rökrætt sögulega þróun

Lesefni

  • Heimspekibókin (Egill Arnarson þýddi). (Bókin var á bókalista haust 2015).


Fara á umsóknarvef

Var efnið hjálplegt? Nei