Bókalistar

Ljósrit sem gefin eru upp í bókalistum er hægt að kaupa í afgreiðslunni frá fyrsta skóladegi.

Til að sjá hvaða bók tilheyrir hvaða grunni eru skammstafanir grunnanna aftan við áfangaheitið. 

 • Tækni- og verkfræðigrunnur (TVD)
 • Tölvunarfræðigrunnur (TD)
 • Viðskiptafræðigrunnur (VD)
 • Lögfræðigrunnur (LD

Bókalisti skólaárið 2018 - 2019

Bókalisti á PDF formi fyrir vorið 2019 

3. lota vormisseri 2019

Íslenska ÍSL3A10 (TVD, VD, LD, TD)

 • Öldin öfgafulla (höf. Dagný Kristjánsdóttir)
 • Þyrnar og rósir (ýmsir höfundar)
 • Salka Valka (höf. Halldór Laxness).
 • Heimspekibókin (Egill Arnarson þýddi). (Var á bókalista haust 2015)

Enska ENS3B05

 • Mitch Albom,: Tuesday with Morrie

Danska DAN2A05 (TD)

 • Fanny Slotorub og Neel Jersild Moreira: Puls 3 frá Alfabeta
  ISBN: 978-87-636-0488-8 (ný bók, ekki verið kennd áður í Háskólagrunni)
 • Hrefna Arnald:, Danskur málfræðilykill.

Danska DAN3A05 (VD, LD)

 • Danskur málfræðilykill.
  Dönsk-dönsk orðabók (t.d. Politikens Retskrivnings- og betydnings ordbog).

Efnafræði EFN3A04 (TVD)

 • Brown, Lemay, Bursten, Murphy. Chemistry, The Central Science (13. Útgáfa eða nýjasta útgáfan).
  ISBN-10: 0-321-74983-9/ISBN13:978-0-321-74983-3.

Eðlisfræði EÐL3A05 (TVD)

 • Applied Physics, 10 eða 11 útg. (eða rafræna útgáfan), eftir Ewen, Shurter og Gundersen,
 • Pearson/Prentice Hall. (Notuð á haustönn 2018)

Eðlisfræði EÐL3B04 (TVD)

 • Efni frá kennara

Stærðfræði STÆ3B05

 • (sama og á haustönn - Precalculus eftir Barnett o.fl., köflum 8.3-8.5, 9 og B-3.)
 • Robert A. Adams og Christopher Essex: Calculus a complete course, (8. eða 9. útgáfa)

Stærðfræði STÆ2B05 (TD)

 • Barnett Ziegler Byleen Sobecki: Precalulus. 7. útgáfa.
  ISBN 978-0-07-122176-4.

Stærðfræði STÆ4A10 (TVD)

 • Robert A. Adams og Christopher Essex: Calculus a complete course, (8. eða 9. útgáfa).

Stærðfræði STÆ3C05 (VD, LD, TD)

 • College Mathematics for Business Economics, Life Sciences and Social Sciences Plus
  NEW MyMathLab with Pearson eText -- Access Card Package, 13/e Barnett, Ziegler & Byleen ©2015 | Pearson | Cloth Bound with Access Card
  ISBN-10: 0321947614 | ISBN-13: 9780321947611

Reikningshald REI3A05 (TD, VD, LD)

 • Sigurjón Valdimarsson: Bókfærsla og reikningshald (Útgefin haust 2018)

Náttúruvísindi NAT2A10 (TD, LD, TD)

 • Efni frá kennara

Ritun og aðferðarfræði RIT3A05 (VD, LD)

 • Efni frá kennara

Þjóðhagfræði ÞJÓ2B02 (VD)

 • Sigurjón Valdimarsson, Þjóðhagfræði I, Greining framleiðsluþátta og viðskipta í nútímahagkerfi

Lögfræðileg aðferðarfræði og lagadanska LÖG3A02 (LD)

 • Efni frá kennara

Forritun FOR3A03 (TVD)

 • Walter Savitch, Problem solving with C++

Forritun FOR3B05 (TD)

 • Efni frá kennara

Forritun FOR3C02 (TD)

 • Efni frá kennara


1 og 2. lota - haustmisseri

Íslenska ÍSL2A10 (TVD, TD, VD, LD)  

 • Heimspekibókin (ísl. þýð. Egill Arnarson). Höf: Buckingham, W.(2013). Reykavík: Mál og Menning (ef bókin er ekki til á íslensku er hægt að kaupa hana á ensku). The Philosophy Book, Big Ideas Simply Explained. ISBN 987-0-7566-6861-7.
 • Ármann Jakobsson. (2015). Bókmenntir í nýju landi. Reykjavík: Bjartur

Stærðfræði STÆ2A05, STÆ2B05, STÆ3A07  (TVD, VD, LD, TD) 

 • Precalulus 7. útgáfa. Höf: Barnett Ziegler Byleen Sobecki. ISBN 978-0-07-122176-4.

Eðlisfræði EÐL2A06 (TVD)

 • Applied Physics 9. og/eða 10. Höf: Dale Ewen, Neill Schurter and Erik Gundersen, Pearson 
  Útgáfa: Higher Education

Enska ENS3A10 (TVD, TD, VD, LD)

Course Materials

 • To Kill a Mockingbird, Harper Lee (available at libraries, bookstores andonline)
 • Choice book for oral exam (students only choose 1 book to read)

Kjörbækur: Velja eina af fjórum

 • The Handmaid´s Tale (NOT the series) Höf: Margaret Atwood
 • The Woman in Black (NOT the movie) Höf: Susan Hill
 • The Vanishing of Esme Lennox Höf: Maggie O´Farrell
 • Black Boy Höf: Richard Wright

Danska DAN2A05  (VD, LD, TD)

 • Puls 3 frá Alfabeta. Höf: Fanny Slotorub og Neel Jersild MoreiraISBN: 978-87-636-0488-8 (ný bók, ekki verið kennd áður í Háskólagrunni)Danskur málfræðilykill. Höf: Hrefna Arnald

Excel EXC2A02 (TVD, TD, VD, LD)

 • Kennslubók í Excel 2016, Höf: Hall Örn Jónsson, Ólafur Njáll Ingólfsson

Efnafræði EFN2A06 (TVD) 

 • Brown, Lemay, Bursten, Murphy. Chemistry, The Central Science (13. Útgáfa eða nýjasta útgáfan).

  ISBN-10: 0-321-74983-9/ISBN13:978-0-321-74983-3. 

Bókhald BÓK2A03 (VD, LD) 

 • Tvíhliða bókhald 1,34, útgefið ágúst 2015, eða nýrri útgáfa., Höf. Sigurjón Valdimarsson

Tölfræði TÖL2A05 (VD, LD, TD)

 • Tölfræði og líkindareikningur, Höf: Ingólfur Gíslason

Forritun FOR3A05 (TD)

 • Problem solving with C++, (Walter Savitch) nýjasta útgáfa

Þjóðhagfræði ÞJÓ3A02 (VD, LD)

 • Þjóðhagfræði. Höf: Sigurjón Valdimarsson

4. lota

FOR3A04: "Problem solving with C++", 10. útgáfa, eftir Walter Savitch.

ENS3C04: Efni frá kennara

STÆ4B04: Precalculus, eftir Barnett og fl. 7. útgáfa og Calculus A Complete eftir Adams og Essex, 7., 8. eða 9. útgáfa.

STR3A04: "Strjál stærðfræði", Kristín Bjarnadóttir tók saman. IÐNÚ útgáfa, Reykjavík Var efnið hjálplegt? Nei