Bókalistar

2020 haustmisseri 1. og 2. lota

Frumgreinadeild HR/ Háskólagrunnur HR og viðbótarnám við stúdentspróf

Haustönn 2020

Til að sjá hvaða bók tilheyrir hvaða grunni eru skammstafanir grunnanna aftan við áfangaheitið.
Tækni- og verkfræðigrunnur (TVD)
Tölvunarfræðigrunnur (TD)
Viðskiptafræðigrunnur (VD)
Lögfræðigrunnur (LD)
Viðbótarnám við stúdentspróf. Athugið fer eftir í hvað undirbúningi nemendur eru1. og 2. lota 2020 haustmisseri


Íslenska ÍSL2A010 (TVD, TD, VD, LD)
• Ármann Jakobsson. (2015). Bókmenntir í nýju landi. Reykjavík: BjarturStærðfræði STÆ2A05, STÆ2B05, STÆ3A07 (TVD, TD, VD, LD og viðbótarnám))
• Barnett Ziegler Byleen Sobecki: Precalulus. 7. útgáfa.
ISBN 978-0-07-122176-4.


Enska ENS3A10 (TVD, TD, VD, LD)
Course Materials
● To Kill a Mockingbird, Harper Lee (available at libraries, bookstores and online)
● Choice book for oral exam (students only choose 1 book to read)
Kjörbækur: Velja eina af þremur.

Richard Wright: Black Boy
Alice Sebold: The Lovely Bones (NOT the movie)
William Golding: Lord of the Flies


Danska DAN2A05 (VD, TD)

• Puls 3 frá Alfabeta. Höf: Fanny Slotorub og Neel Jersild MoreiraISBN: 978-87-636-0488-8
• Hrefna Arnald:, Danskur málfræðilykill.
Dönsk-dönsk orðabók (t.d. Politikens Retskrivnings- og Betydningsordbog).


Excel EXC2A02 (TVD, TD, TD, LD og viðbótarnám)
• Kennslubók í Excel 2016
Höf: Hall Örn Jónsson, Ólafur Njáll Ingólfsson


Eðlisfræði EÐL2A05 (TVD og viðbótarnám)
• College Physics by OpenStax 1st Edition
Paul Peter Urone, Roger Hinrichs

Online: https://openstax.org/details/books/college-physics
Hardcover Color: ISBN-10: 1938168003 / ISBN-13: 978-1-938168-00-0
Paperback B&W: ISBN-13: 978-1-50669-809-0


Efnafræði EFN2A05 (TVD og viðbótarnám)
• Brown, Lemay, Bursten, Murphy. Chemistry, The Central Science (14. Útgáfa)
ISBN-


Bókhald BÓK2A03 (VD, LD og viðbótarnám)
• Tvíhliða bókhald 1,34 útgefið ágúst 2015, eða nýrri útgáfa.
Höf. Sigurjón Valdimarsson


Tölfræði TÖL2A05 (TD, VD, LD og viðbótarnám)
• Tölfræði og líkindareikningur
Höf: Ingólfur Gíslason


Forritun FOR3A05 (TD, VD, LD og viðbótarnám)
• The practice of computing using python 3rd
Höf: William F. Punch and Richard Enbody


Þjóðhagfræði ÞJÓ2A02 (VD, LD og viðbótarnám)
• Þjóðhagfræði
Höf: Sigurjón ValdimarssonVar efnið hjálplegt? Nei