Styrkir
Þeir nemendur í frumgreinadeild sem bestum árangri ná á hverju próftímabili eiga þess kost að fá námsstyrk frumgreinanáms HR og fá skólagjöld næstu annar felld niður.
Til þess að vera gjaldgengir þurfa nemendur, að öllu jöfnu, að ljúka einingum sem svara til fulls náms á viðkomandi önn og þurfa að hafa lokið öllum námskeiðum viðkomandi annar samkvæmt samþykktri námsáætlun.
Eingöngu námskeið sem nemendur ljúka á hefðbundnu próftímabili, eða fyrir þann tíma, eru tekin með við þessa ákvörðun.
Í útreikningi á meðaleinkunn gilda eingöngu próf sem tekin eru í fyrsta sinn í tilteknu námskeiði, m.ö.o. sjúkrapróf gilda en endurtektarpróf ekki.
Eftirfarandi nemendur hlutu námsstyrki á árunum 2007 - 2022:
haustönn 2022
- Daníel Arnór Snorrason
- Tómas Orri Kristinsson
haustönn 2021
- Hákon Hafsteinsson
- Kjartan Elvar Baldvinsson
haustönn 2020
- Hálfdán Bjarnason
- Sigurbjörg Katla Valdimarsdóttir
- Una Mattý Jensdóttir
haustönn 2019
- Aldís Hlín Skúladóttir
- Jens Beining Jia
- Matthías Mar Birkisson
- Ólafur Einar Ólafarson
haustönn 2018
- Davíð Sæmundsson
- Jóhannes Geir Ólafsson
haustönn 2017
- Ingibjörg Aldís Hilmisdóttir
- Jón Ingi Hlynsson
- Sigríður Birna Róbertsdóttir
haustönn 2016
- Daniel Már Bonilla
- Grétar Þór Þorsteinsson
- Ívar Marrow Arnþórsson
- Jón Einar Jóhannsson
haustönn 2015
- Rannveig V. Eriksen
- Úlfur Jóhann Edvardsson
vorönn 2015
- Davíð Haukur Þorgilsson
- Kolbeinn Páll Erlingsson
haustönn 2014
- Davíð Haukur Þorgilsson
- Kolbeinn Páll Erlingsson
vorönn 2014
- Arnþór Gíslason
- Rakel Sigurjónsdóttir
haustönn 2013
- Arnþór Gíslason
- Snorri Halldórsson
vorönn 2013
- Snorri Halldórsson
- Sigurður Þór Ágústsson
haustönn 2012
- Snorri Halldórsson
- Friðrik Rúnar Halldórsson
vorönn 2012
- Karl Daníel Magnússon
- Ásgeir Viðar Árnason
haustönn 2011
- Jón Þórir Þorvaldsson
- Ásgeir Viðar Árnason
vorönn 2011
- Ólafur Georg Gylfason
- Jón Þórir Þorvaldsson
haustönn 2010
- Ólafur Georg Gylfason
- Katarzyna Agnieszka Radwanska
vorönn 2010
- Guðsteinn Fannar Jóhannsson
- Heiðar Jón Heiðarsson
haustönn 2009
- Lilja Björg Guðmundsdóttir
- Jóhann Fannar Guðjónsson
vorönn 2009
- Einar Bjarni Pedersen
- Gísli Már Arnarson
- Jóhann Fannar Guðjónsson
haustönn 2008
- Gunnar Viðar Gunnarsson
- Einar Bjarni Pedersen
- Pétur Guðnason
vorönn 2007
- Freyr Þórsson
- Rafn Camillusson
- Stella Guðjónsdóttir