Íþróttafræði
Yfirlit yfir grunnnám
Diplóma
BSc
Sandra Erlingsdóttir nemandi við íþróttafræðideild
Síðan ég var mjög ung var planið alltaf að fara í íþróttafræði
Sandra Erlingsdóttir
Íþróttafræði kemur við sögu á flestum sviðum samfélagsins. Í BSc-námi í íþróttafræði kynnast nemendur undirstöðuatriðum í þjálfun og kennslu og ljúka einingum í verknámi. Þeir kynnast því jafnframt hvernig nota má niðurstöður rannsókna og nýjustu tækni til að efla þjálfun, afreksíþróttir og heilsu almennings.