Lögfræði

Yfirlit yfir grunnnám


Í grunnnámi við lagadeild er veittur traustur, fræðilegur grunnur og með verkefnatengdu námi er leitast við að vinna með námsefnið og beita lögfræðilegri aðferðafræði. Lagadeild HR leggur áherslu á gæði kennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir og námsmat og vandaða endurgjöf til nemenda.

Kynntu þér námið með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan:

Tvær gráður á fjórum árum

Nemendur geta einnig útskrifast með BA í lögfræði og BSc í viðskiptafræði á fjórum árum.  Gott að vita:Var efnið hjálplegt? Nei