Lögfræði

Yfirlit yfir grunnnám

Stafræni háskóladagurinn 2021

Sonja Lind Estrajher, nemi í lögfræði í HR

Það er alveg eðlilegt að maður þurfi að leggja eitthvað á sig til að ná markmiðum sínum. Það gerist ekkert af sjálfu sér!

Sonja Lind Estrajher, nemi í lögfræði

Grunnnám við lagadeild

Í náminu er veittur traustur, fræðilegur grunnur. Með verkefnatengdu námi er leitast við að vinna með námsefnið og beita lögfræðilegri aðferðafræði. Lagadeild HR leggur áherslu á gæði kennslu, fjölbreyttar kennsluaðferðir og námsmat og vandaða endurgjöf til nemenda.

Líney Dan Gunnarsdóttir, nemi í lögfræði í HRGott að vita:Var efnið hjálplegt? Nei

Fara á umsóknarvef