Tölvunarfræði

Yfirlit yfir grunnnám

Edda Pétursdóttir „Stundum þarf maður bara ráðast á hlutina“

Grunnnám við tölvunarfræðideild

Nám við tölvunarfræðideild HR er góður undirbúningur fyrir þátttöku í atvinnulífinu og traust undirstaða fyrir framhaldsnám. Tölvunarfræðingar eiga kost á mjög fjölbreytilegum störfum, enda skarast tölvunarfræði við margar greinar, s.s. stærðfræði, sálfræði, verkfræði, lífupplýsingafræði, viðskiptafræði o.fl. 

„Háskólanám er lykillinn að velgengni“


Umsóknarvefur



Gott að vita:



Var efnið hjálplegt? Nei

Umsagnir tölvunarfræðinema

Guðbjörn situr á borði sem er greinilega í herbergi sem er aðstaða nemenda

Guðbjörn Einarsson: meistaranám í tölvunarfræði

Þetta er mjög skemmtilegt nám og atvinnumöguleikarnir að því loknu frábærir. Tenging við atvinnulífið er sterk, sem gefur nemendum tækifæri til að kynnast raunverulegum verkefnum og gefur fyrirtækjum einnig tækifæri til að kynnast mögulegum framtíðarstarfsmönnum. Ég er til dæmis að vinna verkefni með fyrirtæki núna sem snýst um að taka helling af gögnum frá þeim og sjá hvort hægt sé að bæta tölfræðilegar spár þeirra með gervigreind.