Tölvunarfræði
Yfirlit yfir grunnnám
- Tölvunarfræði BSc
- Tölvunarfræði við HA og á Austurlandi BSc
- Tölvunarfræði - diplóma
- Tölvunarfræði með viðskiptafræði sem aukagrein BSc
- Tölvunarstærðfræði BSc
- Hugbúnaðarverkfræði BSc
Edda Pétursdóttir „Stundum þarf maður bara ráðast á hlutina“
Grunnnám við tölvunarfræðideild
Nám við tölvunarfræðideild HR er góður undirbúningur fyrir þátttöku í atvinnulífinu og traust undirstaða fyrir framhaldsnám. Tölvunarfræðingar eiga kost á mjög fjölbreytilegum störfum, enda skarast tölvunarfræði við margar greinar, s.s. stærðfræði, sálfræði, verkfræði, lífupplýsingafræði, viðskiptafræði o.fl.