Orka og rekstur

Ísland byggir afkomu sína að stórum hluta á framleiðslu orku og nýtingu hennar í orkufrekum iðnaði. Nemendur sem velja "Orka og rekstur" í leiðbeindu vali í BS námi í rekstrarverkfræði styrkja fræðilegan grunn sinn á þessu sviði og eru því betur í stakk búnir að beita rekstrarverkfræðilegum aðferðum á vandamál og viðfangsefni í orkuiðnaði.

Námskeið:

  • Greining rása
  • Straumfræði
  • Varmafræði
  • Varmaflutningsfræði
  • Orka í iðnaðarferlum

Aðrir möguleikar:

  • Jarðhiti
  • Inngangur að orkuhagfræði


Gott að vita:Var efnið hjálplegt? Nei