Lífaflfræði eða lífmerki

Áherslusvið í lífaflfræði eða lífmerkjum

Þekking á sviði lífaflfræði eða lífmerkja er hagnýt viðbót við verkfræðinám á sviði véla- og hátækniverkfræði og gerir nemendur betur í stakk búna við að takast á við framtíðarstörf eða nám á sviði líftækni, gervilíffæra og þróun lækningatækja. Í verkfræðideild bjóða vísindamenn í heilbrigðisverkfræði vönduð námskeið á borð við:

Lífmerki

  • Eðlisfræði 3, T-307-HEIL
  • Læknisfræðileg myndgerð, T-609-LAEK
  • Lífmerki og myndvinnsla, T-861-BIOS
  • Mælitækni og lífsmörk, T-510-MALI
  • Tauga-raflífeðlisfræði, T-624-NEEL

Lífaflfræði

  • Lífaflfræði, T-561-LIFF
  • Lífaflfræði gerviliða, T-864-PROS


Gott að vita:Var efnið hjálplegt? Nei