Rekstur og stjórnun

Áherslusvið í rekstri og stjórnun

Sterkur raunvísindagrunnur ásamt góðri innsýn í verkfræðilega hönnun og ferla gerir véla- og hátækniverkfræðinga ákjósanlega í stjórn eða rekstur fyrirtækja. Verkfræðideild býður upp á allnokkur námskeið er miða að því að gera nemendur að færum stjórnendum. Nemendum sem hafa áhuga á að auka hæfni sína í rekstri og stjórnun er bent á eftirfarandi valnámskeið:

  • Gagnavinnsla, T-316-GAVI  
  • Aðgerðagreining, T-403-ADGE 
  • Hermun, T-502-HERM 
  • Sjálfbærni, T-650-SUST
  • Rekstur og stjórnun, T-106-REVE
  • Framleiðslu- og birgðastýring, T-512-FRBI

 Gott að vita:Var efnið hjálplegt? Nei