Tölvunarfræði

Áherslusvið í tölvunarfræði 

Forritun og þekking í tölvunarfræði er ein af undirstöðum verkfræðimenntunar. Sterkur grunnur á því sviði getur opnað fyrir fjölbreyttari tækifæri í starfi, ásamt því að búa nemanda betur undir áskoranir framtíðarinnar. Í Verkfræðideild og Tölvunarfræðideild bjóðast vönduð námskeið í forritun og tölvunarfræði og er nemendum í véla- og hátækniverkfræði bent á eftirfarandi:

  • T-201-GSKI  Gagnaskipan
  • T-301-REIR  Reiknirit
  • T-202-GAG1 Gagnasafnsfræði
  • T-215-STY1  StýrikerfiGott að vita:Var efnið hjálplegt? Nei