Varma og straumfræði

Áherslusvið í varma- og straumfræði

Orka, orkuframleiðsla og orkunýting eru lykilviðfangsefni verkfræðinga framtíðarinnar. Viljir þú taka þátt í mótun tækninýjunga sem færa samfélagið í átt til sjálfbærni er mikilvægt að búa að styrkum grunni á sviði varmafræði og straumfræði. Í verkfræðideild og iðn- og tæknifræðideild bjóða vísindamenn á sviðinu vönduð námskeið á borð við:

  • Varmafræði, T-507-VARM
  • Straumfræði, T-536-RENN
  • Varmaflutningsfræði, T-606-HEAT
  • Straumvélar, VT-STR-1003
  • Jarðhiti, VT-JAH-1003Gott að vita:Var efnið hjálplegt? Nei