Dæmi um námsáætlanir

Nemendur í námsbrautinni Verkfræði með eigin vali gera einstaklingsmiðaða námsáætlun í samráði við leiðbeinanda, allt eftir áhugasviði. Námsáætlunin þarf að uppfylla kröfur um verkfræðilegar undirstöðugreinar og sérhæfð námskeið.

Hér eru nokkur dæmi um hvernig sníða megi námsáætlun eftir áhugasviði.

Hátækni, rekstur og lífaflfræði

Nemendur gera einstaklingsmiðaða námsáætlun í samráði við leiðbeinanda, allt eftir áhugasviði. Námsáætlunin þarf að uppfylla kröfur um verkfræðilegar undirstöðugreinar og sérhæfð námskeið. Valnámskeið eru skáletuð.

BSc 1. ár  
Haust Vor
  • Stærðfræði I
  • Eðlisfræði I
  • Línuleg algebra
  • Orka
  • Hugmyndavinna
  • Inngangur að verkfræði - þriggja vikna námskeið
  • Stærðfræði II
  • Eðlisfræði II
  • Forritun fyrir verkfræðinema
  • Stýrt val - Rekstur og stjórnun
  • Nýsköpun og stofnun fyrirtækja - þriggja vikna námskeið          
BSc 2. ár  
 Haust Vor
  • Stærðfræði III
  • Tölfræði
  • Stýrt val - Greining rása
  • Stýrt val - Aðgerðagreining
  • Stýrt val - þriggja vikna námskeið - Mælikerfi                       
  • Línuleg kvik kerfi
  • Stýrt val - Merki og kerfi
  • Stýrt val - Hönnun rása
  • Stýrt val - Stöðu- og burðarþolsfræði
  • Verkefnastjórnun -  þriggja vikna námskeið                                  
BSc 3. ár  
Haust Vor
  • Sjálfbærni
  • Stýrt val - Mechatronics I
  • Stýrt val - Lífaflfræði I
  • Frjálst val - Reglunarfræði
  • Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Hermun              
  • Stýrt val - Ákvarðanatökuaðferðir
  • Frjálst val - Gagnasafnsfræði
  • Frjálst val - Læknisfræðileg myndgerð
  • Verkfræði X (fagtengt verkefni)
  • Verkfræði X (fagtengt verkefni) - þriggja vikna námskeið                       

Útskrift með BSc í verkfræði 

MSc 1. ár  
Haust Vor
  • Gagnanám og vitvélar
  • Stýrt val - Embedded System Programming
  • Stýrt val - Bestunaraðferðir
  • Stýrt val / Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Tölvusjón     
 
  • Aðferðarfræði rannsókna
  • Stýrt val - Gerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd – Nýsköpun og frumkvöðlafræði
  • Stýrt val - Mechatronics II
  • Stýrt val - Robust and Adaptive Control, with Aerospace Applications
  • Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Svefn                                             
MSc 2. ár  
Haust  Vor
  • Stýrt val - Lífaflfræði II
  • Stýrt val - Myndgerð og líkön
  • Stýrt val - Notkun líkana við stjórnun
  • Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Hermun II                     
  • Meistaraverkefni                                                                            
 

Útskrift með MSc í verkfræði og lögverndað starfsheiti sem verkfræðingur

Orka, sjálfbærni og rekstur

Nemendur gera einstaklingsmiðaða námsáætlun í samráði við leiðbeinanda, allt eftir áhugasviði. Námsáætlunin þarf að uppfylla kröfur um verkfræðilegar undirstöðugreinar og sérhæfð námskeið.

BSc 1. ár  
Haust Vor
  • Stærðfræði I
  • Eðlisfræði I
  • Línuleg algebra
  • Orka
  • Hugmyndavinna
  • Inngangur að verkfræði - þriggja vikna námskeið
  • Stærðfræði II
  • Eðlisfræði II
  • Forritun fyrir verkfræðinema
  • Stýrt val - Rekstur og stjórnun
  • Nýsköpun og stofnun fyrirtækja - þriggja vikna námskeið          
BSc 2. ár  
 Haust Vor
  • Stærðfræði III
  • Tölfræði
  • Stýrt val - Greining rása
  • Stýrt val - Aðgerðagreining
  • Stýrt val - þriggja vikna námskeið - Mælikerfi                         
  • Línuleg kvik kerfi
  • Stýrt val - Varmafræði
  • Stýrt val - Efnafræði
  • Stýrt val - Gagnasafnsfræði
  • Verkefnastjórnun -  þriggja vikna námskeið                                  
BSc 3. ár  
Haust Vor
  • Sjálfbærni
  • Stýrt val - Efnisfræði
  • Stýrt val - Straumfræði
  • Frjálst val - Straumvélar
  • Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Hermun               
  • Stýrt val - Varmaflutningsfræði
  • Frjálst val - Ákvarðanatökuaðferðir
  • Frjálst val - Sjálfbær verkfræði og umhverfið
  • Verkfræði X (fagtengt verkefni)
  • Verkfræði X (fagtengt verkefni) - þriggja vikna námskeið                       

Útskrift með BSc í verkfræði 

MSc 1. ár  
Haust Vor
  • Gagnanám og vitvélar
  • Stýrt val - Orkuhagfræði
  • Stýrt val - Bestunaraðferðir
  • Stýrt val / Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Mat á umhverfisáhrifum     
 
  • Aðferðarfræði rannsókna
  • Stýrt val - Gerð viðskiptaáætlunar fyrir tæknilega hugmynd – Nýsköpun og frumkvöðlafræði
  • Stýrt val - Töluleg straum- og varmaflutningsfræði
  • Stýrt val - Vindorka
  • Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Hönnun orkuvera                                              
MSc 2. ár  
Haust  Vor
  • Stýrt val - Orka í iðnaðarferlum
  • Stýrt val - Notkun líkana við stjórnun
  • Stýrt val - International and European Energy Law
  • Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Energy and Climate Policy Innovation                     
  • Meistaraverkefni                                                                            
 

Útskrift með MSc í verkfræði og lögverndað starfsheiti sem verkfræðingur

Heilbrigðis- og hátækniverkfræði

Nemendur gera einstaklingsmiðaða námsáætlun í samráði við leiðbeinanda, allt eftir áhugasviði. Námsáætlunin þarf að uppfylla kröfur um verkfræðilegar undirstöðugreinar og sérhæfð námskeið.

BSc 1. ár  
Haust Vor
  • Stærðfræði I
  • Eðlisfræði I
  • Línuleg algebra
  • Orka
  • Hugmyndavinna
  • Inngangur að verkfræði - þriggja vikna námskeið
  • Stærðfræði II
  • Eðlisfræði II
  • Forritun fyrir verkfræðinema
  • Stýrt val - Efnafræði
  • Nýsköpun og stofnun fyrirtækja - þriggja vikna námskeið          
BSc 2. ár  
 Haust Vor
  • Stærðfræði III
  • Tölfræði
  • Stýrt val - Sameinda- og frumulíffræði
  • Stýrt val - Greining rása
  • Stýrt val - þriggja vikna námskeið - Mælikerfi           
  • Línuleg kvik kerfi
  • Stýrt val - Lífeðlisfræði
  • Stýrt val - Merki og kerfi
  • Stýrt val - Hönnun rása
  • Verkefnastjórnun -  þriggja vikna námskeið                                  
BSc 3. ár  
Haust Vor
  • Sjálfbærni
  • Stýrt val - Mælitækni og lífsmörk
  • Stýrt val - Mechtronics I
  • Frjálst val - Reglunarfræði
  • Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Gæðastjórnun              
  • Stýrt val Læknisfræðileg myndgerð
  • Frjálst val - Gagnasafnsfræði
  • Frjálst val - Mechatronics II
  • Verkfræði X (fagtengt verkefni)
  • Verkfræði X (fagtengt verkefni) - þriggja vikna námskeið                       

Útskrift með BSc í verkfræði 


MSc 1. ár  
Haust Vor
  • Gagnanám og vitvélar
  • Stýrt val - Embedded System Programming
  • Stýrt val - Taugavísindi og tækni
  • Stýrt val / Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Tölvusjón     
 
  • Aðferðarfræði rannsókna
  • Stýrt val - Vefjaverkfræði og lífefnisfræði
  • Stýrt val - Taugaverkfræði
  • Stýrt val - Robust and Adaptive Control, with Aerospace Applications
  • Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Svefn                                              
MSc 2. ár  
Haust  Vor
  • Stýrt val - Myndgerð og líkön
  • Stýrt val - Notkun líkana við stjórnun
  • Stýrt val - Precision Machine Design
  • Frjálst val - þriggja vikna námskeið - Robotics                     
  • Meistaraverkefni                                                                            
 

Útskrift með MSc í verkfræði og lögverndað starfsheiti sem verkfræðingur


Umsóknarvefur



Gott að vita:



Var efnið hjálplegt? Nei