Verkfræði og tölvunarfræði

Nemendur geta lokið MSc-gráðu í verkfræði og BSc-gráðu í tölvunarfræði á fimm árum. Þannig geta þeir sótt um lögvernduð starfsheiti sem bæði verkfræðingar og tölvunarfræðingar. Sambland verkfræði- og tölvunarfræðikunnáttu er sérþekking sem er mjög eftirsótt í atvinnulífinu.

Nemendur geta sótt um þessar samsettu brautir í lok fyrsta námsárs.

Ekki er lengur tekið á móti skráningum á þessa braut. Síðast var tekið inn í þessar námsbrautir haustið 2021, þ.e. fyrir nemendur sem voru nýskráðir haustið 2020.

Um námið

Kennari útskýrir það sem stendur á töfluValnámskeiðin í tölvunarfræði

Nemendur hefja nám í verkfræði og taka, sem hluta af BSc verkfræðináminu, eins mörg valfög úr BSc í tölvunarfræði og rúmast innan viðkomandi námsbrautar í verkfræði. Að því loknu ljúka þeir BSc-gráðu í tölvunarfræði og MSc-gráðu í verkfræði.

Lengd náms

Fimm ár, að meðtalinni einni til tveimur sumarönnum.

Einingar

320 ECTS

Hvað segir atvinnulífið?

Sigrun_mt

„Að þekkja viðfangsefnin út frá mismunandi sjónarhornum er gríðarlega verðmætt í þróun og vöruhönnun og getur skapað gott samkeppnisforskot. AGR Dynamics er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur frá stofnun, árið 1997, þróað eigin lausnir til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar og mikill meirihluti starfsmanna hefur bakgrunn úr annað hvort verkfræði eða tölvunarfræði. Við sjáum mikil samlegðaráhrif og mikið virði í þeim starfsmönnum sem ná að sameina þekkingu frá báðum sviðum við störf hjá fyrirtækinu.“
Sigrún Gunnhildardóttir, Head of Development, AGR Dynamics

Að námi loknu

Nemendur sem hafa nýtt valið í verkfræðinámi sínu til að sérhæfa sig í tölvunarfræði hafa góða reynslu af náminu eftir útskrift.

Kvot_Berglind

„Eftir fyrsta árið mitt í verkfræðinni áttaði ég mig á því að forritun væri eitthvað sem mér þætti skemmtilegt. Ég er mjög þakklát fyrir forritunarkennsluna í verkfræðinni af því annars hefði mér aldrei dottið í hug að þetta væri eitthvað fyrir mig. Ég ákvað þess vegna strax eftir fyrsta árið að fara þessa leið, og það var mikill plús að geta klárað báðar greinarnar á fjórum árum.“
Berglind Dúna Sigurðardóttir, BSc í rekstrarverkfræði og BSc í tölvunarfræði 2018

 

Kvot_Iris

Ég öðlaðist mikla og fjölbreytta forritunarkunnáttu auk víðtækrar þekkingar á rekstri fyrirtækja, stjórnun þeirra, sjálfbærni og almennri verkefnastjórnun. Nú þegar ég er komin út á vinnumarkaðinn sé ég hversu góðan undirbúning námið veitti mér. Námið hefur undirbúið mig vel til að vinna undir álagi og takast á við krefjandi verkefni, auk þess að hafa kennt mér að vinna í hóp sem samanstendur af fjölbreyttum einstaklingum.“
Íris Björk Snorradóttir, BSc í rekstrarverkfræði og BSc í tölvunarfræði 2018

 

Skipulag náms

Lengd

Hægt er að ljúka náminu á fimm árum, með sumarönn/sumarönnum.

Yfirlit námsbrauta

Skjal sem sýnir öll námskeið hverrar brautar má sjá hér:

Hver braut fyrir sig

Hér fyrir neðan er skipulag náms miðað við hverja braut í verkfræði fyrir sig:

Fjármálaverkfræði og tölvunarfræði

Flest námskeið eru kennd í verkfræðideild, námskeið merkt * eru kennd í tölvunarfræðideild.

1. önn  2.önn
Haust Vor
3. önn  4. önn
Haust Vor
5. önn  6.önn
Haust Vor

Útskrift með BSc í verkfræði

7. önn  8. önn
Haust Vor

Útskrift með BSc í tölvunarfræði

9. önn 10. önn 
Haust Vor
Sumarönn
  • Ljúka MSc-lokaverkefni í verkfræði                                                                                                                                           

Útskrift með MSc í verkfræði og skilyrðum um lögverndað starfsheiti sem verkfræðingur fullnægt

Rekstrarverkfræði og tölvunarfræði

Flest námskeið eru kennd í verkfræðideild, námskeið merkt * eru kennd í tölvunarfræðideild.

1. önn  2.önn
Haust Vor
3. önn  4. önn
Haust Vor
5. önn  6.önn
Haust Vor

Útskrift með BSc í verkfræði

7. önn  8. önn
Haust Vor

Útskrift með BSc í tölvunarfræði

9. önn 10. önn 
Haust Vor
                                   
Sumarönn
  • Ljúka MSc-lokaverkefni í verkfræði                                                                                                                                          

Útskrift með MSc í verkfræði og skilyrðum um lögverndað starfsheiti sem verkfræðingur fullnægt

Heilbrigðisverkfræði og tölvunarfræði

Flest námskeið eru kennd í verkfræðideild, námskeið merkt * eru kennd í tölvunarfræðideild.

1. önn  2.önn
Haust Vor
3. önn  4. önn
Haust Vor
5. önn  6.önn
Haust Vor

Útskrift með BSc í verkfræði

7. önn  8. önn
Haust Vor

Útskrift með BSc í tölvunarfræði

9. önn 10. önn 
Haust Vor
Sumarönn
  • Ljúka MSc-lokaverkefni í verkfræði                                                                                                                                          

Útskrift með MSc í verkfræði og skilyrðum um lögverndað starfsheiti sem verkfræðingur fullnægt

Hátækniverkfræði og tölvunarfræði

Flest námskeið eru kennd í verkfræðideild, námskeið merkt * eru kennd í tölvunarfræðideild.

1. önn  2.önn
Haust Vor
3. önn  4. önn
Haust Vor
5. önn  6.önn
Haust Vor

Útskrift með BSc í verkfræði

7. önn  8. önn
Haust Vor

Útskrift með BSc í tölvunarfræði

9. önn 10. önn 
Haust Vor
Sumarönn
  • Ljúka MSc-lokaverkefni í verkfræði                                                                                                                                          

Útskrift með MSc í verkfræði og skilyrðum um lögverndað starfsheiti sem verkfræðingur fullnægt

Vélaverkfræði og tölvunarfræði

Flest námskeið eru kennd í verkfræðideild, námskeið merkt * eru kennd í tölvunarfræðideild.

1. önn  2.önn
Haust Vor
3. önn  4. önn
Haust Vor
5. önn  6.önn
Haust Vor

Útskrift með BSc í verkfræði

7. önn  8. önn
Haust Vor

Útskrift með BSc í tölvunarfræði

9. önn 10. önn 
Haust Vor
Sumarönn
  • Ljúka MSc-lokaverkefni í verkfræði                                                                                                                                           

Útskrift með MSc í verkfræði og skilyrðum um lögverndað starfsheiti sem verkfræðingur fullnægt

Inntökuskilyrði

Til að hefja nám í verkfræði þurfa umsækjendur að hafa lokið stúdentsprófi, prófi frá Háskólagrunni HR eða sambærilegu prófi.

Umsóknarfrestur

Frá 5. febrúar til og með 5. júní.

Nauðsynlegur undirbúningur

Námsefni og kennsla á fyrsta ári í verkfræði er miðuð við að nemendur hafi eftirfarandi undirbúning. Hægt er að lesa meira um hæfniþrep á vef mennta- og menningarmálaráðuneytis.

Stærðfræði

30 einingar, þar af 15 einingar á 3. hæfniþrepi. Miðað er við námskeið af náttúrufræði- eða náttúruvísindabraut.

Í eldra kerfi samsvarar þetta 18 einingum, þ.m.t. STÆ503.

Eðlisfræði

10 einingar á 2. eða 3. hæfniþrepi. Nemandi þarf að þekkja hreyfi- og aflfræði og rafmagnsfræði (rásir, rafsvið og segulfræði). Æskilegt er að hann þekki einnig varmafræði, vökva og þrýsting, bylgjur og ljós.

Í eldra kerfi samsvarar þetta 6 einingum, þ.m.t. EÐL203 eða sambærilegt.

Efnafræði

5 einingar á 2. hæfniþrepi.

Í eldra kerfi samsvarar þetta 3 einingum, EFN103.

Vantar þig grunninn?

Eða meiri undirbúning í stærðfræði? Byrjaðu strax í HR

Í Háskólagrunni HR geta nemendur undirbúið sig fyrir háskólanám. Þegar nemendur sækja um velja þeir háskólagrunn miðað við það háskólanám sem stefnt er að í framhaldinu. Einnig geta þeir sem hafa lokið stúdentsprófi bætt við sig einingum í til dæmis stærðfræði og raungreinum í viðbótarnámi við stúdentspróf.

Lesa meira um Háskólagrunn HR - undirbúningsnám fyrir háskóla

Getum við aðstoðað?

Sigríður Dröfn Jónsdóttir

Verkefnastjóri - BSc verkfræði

Eva Sigrún Guðjónsdóttir

Verkefnastjóri - MSc verkfræði


Umsóknarvefur



Gott að vita:






Þetta vefsvæði byggir á Eplica