Forsíðufréttir

Karolinska Institutet og Université de Lille í heimsókn í HR
Tæpt ár er nú liðið síðan Háskólinn í Reykjavík fór í samstarf við átta aðra evrópska háskóla í verkefninu NeurotechEU. NeurotechEU er samstarfsverkefni skólanna á sviði taugatækni (e. neuro-technology) og hlaut í sumar 2,2 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu til næstu fjögurra ára.
Lesa meira
Leiðir til að bæta lífsgæði fólks sem verður fyrir heilaáverkum
Fyrirlestur á vegum sálfræðideildar í tilefni 25 ára afmælis HR var haldinn í síðustu viku. Fyrirlesari var Kristen Dams-O'Connor, forstöðukona rannsóknarseturs um heilaáverka við Mount Sinai-sjúkrahúsið í New York og fjallaði hún um áhrif heilaáverka og leiðir til að bæta lífsgæði þeirra sem verða fyrir alvarlegum heilaáverkum. Fyrirlesturinn var vel sóttur af nemendum og starfsfólki háskólans og fagfólki á sviðinu.
Lesa meira

Íþróttafræðinemar taka þátt í heilsueflingu eldri borgara í Kópavogi
3. árs nemar í íþróttafræði við HR mættu síðastliðinn miðvikudag í Kórinn í Kópavogi til að framkvæma mælingar á eldri borgurum sem eru þátttakendur í verkefninu Virkni og vellíðan í bænum.
Lesa meira
Tækifæri til að vinna við Evrópuréttinn frá öðru sjónarhorni en heima
Benedikta Haraldsdóttir útskrifaðist með BA í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019 og meistaragráðu (LL.M. ) frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2021. Hún er nú nýflutt til Brussel þar sem hún er í starfsnámi hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og vinnur í innri markaðsmálum.
Lesa meira
Hlýtur brautryðjendaverðlaun IFIP alheimssamtaka í upplýsingatækni
Dr. Marta K. Lárusdóttir, prófessor við tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík, hlaut nýverið brautryðjendaverðlaun á sviði samskipta manns og tölvu frá tækninefnd 13 í IFIP, sem eru alheimssamtök í upplýsingatækni.
Lesa meira
Vel heppnaður Alþjóðadagur í HR
Alþjóðadagur HR var haldinn föstudaginn 8. september. Viðburðurinn er haldinn á hverri önn til þess að kynna alþjóðleg tækifæri fyrir nemendur HR. Þar má nefna skiptinám, styrki og framhaldsnám erlendis. Íslenskir nemendur sem farið hafa í skiptinám og mentorar HR voru til viðtals ásamt fulltrúum alþjóðaskrifstofunnar. Erlendir skiptinemar við HR buðu gestum upp á mat frá heimalöndum sínum og gáfu upplýsingar um þá skóla sem þeir koma.
Lesa meira
Há áfallastreitueinkenni vegna Covid hjá viðbragðsaðilum í neyðarþjónustu
Niðurstöður nýrrar rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Reykjavík um áhrif Covid-faraldursins á líðan viðbragðsaðila í neyðarþjónustu voru kynntar á málþingi í skólanum síðastliðinn föstudag.
Lesa meira
Alþjóðleg tækifæri fyrir lögfræðinga
Námsferð lagadeildar HR til Brussel fer fram dagana 6.-8. september. Þeir Gunnar Þór Pétursson og Ómar Berg Rúnarsson eru meðal kennara í ferðinni. Þeir hafa báðir búið og starfað í borginni og þekkja vel til þeirra tækifæra sem þar bjóðast bæði í starfsnámi og starfi fyrir lögfræðimenntað fólk.
Lesa meira
Rannsóknir og nýsköpun í Blóðbankanum í 70 ár
Síðastliðinn föstudag fór fram 70 ára afmælisráðstefna Blóðbankans í Háskólanum í Reykjavík undir yfirskriftinni „Rannsóknir og nýsköpun“.
Lesa meira
ÍSÍ styrkir meistaranema við HR
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík undirrituðu á dögunum samstarfssamning þar sem ÍSÍ skuldbindur sig til þess að veita meistaranema í íþróttavísindum og þjálfun námsstyrk til eins árs, skólaárið 2023-2024.
Lesa meira- Forsetalistaathöfn Háskólans í Reykjavík
- Andlegur styrkur í brennidepli
- Innsýn í orkunotkun í heiminum
- Vel heppnaðir nýnemadagar í HR
- Spennandi valáfangi í viðskiptadeild HR: „Siðferðislegur hagnaður: Sjálfbærni í alþjóðlegu ljósi“
- Erlendir nemendur boðnir velkomnir með fjölbreyttri dagskrá
- Nýnemadagar 2023
- Ráðstefna fyrir íþróttakennara komin til að vera
- María Ingibjörg ráðin fjármálastjóri HR
- ESB styrkir NeurotechEU-samstarf HR og átta háskóla um 2,2 milljarða króna
- Níu milljónum króna úthlutað úr Kennsluþróunarsjóði HR
- Brautskráning HR-inga í tölvunarfræði við Háskólann á Akureyri
- Dr. Ármann Gylfason skipaður deildarforseti verkfræðideildar HR
- 777 nemendur brautskráðir 17. júní
- Metfjöldi umsókna í HR og 10% aukning í umsóknum um grunnnám
- Henning Arnór Úlfarsson nýskipaður deildarforseti tölvunarfræðideildar
- Háskólagrunnur // Edit Ómarsdóttir: Eftir námið opnast manni allar dyr
- Upplýsingatæknideild // Nýr forstöðumaður upplýsingatækni hjá HR
- Diplómanám í styrk- og þrekþjálfun // Jón Aðalgeir: Námið hefur hjálpað mér að verða betri þjálfari
- Háskólagrunnur // Útskrift úr Háskólagrunni HR vorið 2023
- Tölvunarfræði // Dr. Marta K. Lárusdóttir nýr prófessor
- Verkfræði // Stefnir út í geim
- Magnavita // Að fylla lífið af verðmætum
- Stelpur og tækni // Ég vildi fara í erfitt nám og vissi að ég gæti það
- Átak til að hvetja stráka til að sækja um háskólanám
- Stelpur og tækni // Alþjóðlegur dagur haldinn í 10. skipti á Íslandi
- University cooperation // Developing sustainability in times of climate change
- Háskólagrunnur // Klara Kristín: Dásamlegt að sjá fólk blómstra í háskólagrunninum
- Háskólagrunnur // Sigurjón Breki: Æðisleg tilfinning þegar maður fær forrit til að virka
- Íþróttafræði // Úr húsasmíði á HM í handbolta
- Lyfta lokinu af þögninni og skömminni
- Meðal áhrifamestu kvenfrumkvöðla í stjórnmálum og viðskiptum á heimsvísu
- Háskólagrunnur // Saga fann sjálfstraustið eftir að hún byrjaði í náminu
- Rektor HR undirritar samning um Samstarf háskóla
- Magnavita námið // Opnar fleiri möguleika til að lifa lífinu til fulls
- Rektor Háskólans í Reykjavík veitir verðlaun á Nordic Startup Awards
- Nemendur HR lentu í 7. sæti alþjóðlegrar netöryggiskeppni
- Nýsköpunarvika // Áhugi lykilatriðið í nýsköpun
- Magnavita námið // Fléttast inn í lífsstíl og viðhorf
- Diploma í hótel- og veitingarekstri // Helena Toddsdóttir: Víðtækur bransi sem býður upp á mörg spennandi tækifæri
- Grunnnám // Hátt í níutíu prósent nemenda með vinnu fyrir útskrift
- Lektor HR kenndi námskeið við Háskólann í Kænugarði: Þakklátur fyrir tækifærið
- Nýsköpun og stofnun fyrirtækja // Lentu í fyrsta sæti frumkvöðlanámskeiðs með þróun stoðtækja fyrir heyrnarlausa
- BSc í tölvunarfræði // Jóna Karen: Það væri draumur að gefa leikinn út
- Háskólagrunnur // Sindri Már Jónsson: Fann metnaðinn í háskólagrunninum
- Magnavita námið // Fer alsæl inn í mitt þriðja æviskeið
- Nemandi HR keppir á heimsleikunum í CrossFit: Mikil tilfinningaleg rússíbanareið
- MPM-nám í HR // Kamilla Rún: Söfnuðu tveimur milljónum til styrktar flóttafólki
- Rannsóknir við HR // Kristinn R. Þórisson: Vill sjá alhliða gervigreind verða að veruleika á sinni ævi
- Strákar & sálfræði // Árni Gunnar Eyþórsson: Skemmtileg blanda af spennandi fögum
- BSc í tölvunarfræði // Lára Amelía: Hefði ekki farið í tölvunarfræði ef ekki væri fyrir Stelpur og tækni
- Rannsóknir við HR // Kristján Kristjánsson: HR fremstur íslenskra rannsóknarháskóla á sínum sviðum
- Strákar & sálfræði // Lárus Jakobsson: Svo ótal margir möguleikar í boði að sálfræðináminu loknu
- Lið HR ætlar alla leið í The Negotiation Challenge
- Björn Þór Jónsson nýr prófessor
- Opni háskólinn // Ingibjörg Loftsdóttir: Vinnustaðir stuðli að heilbrigði í samfélaginu
- Rannsóknir við HR // Dr. Paolo Gargiulo: Þrívíddarprentun hefur stytt aðgerðartíma og bjargað mannslífum
- Rannsóknir við HR // Ewa Lazarczyk Carlson: Hringrásarhagkerfi hluti af lausninni á vanda hafsins
- Aðalfundur HR haldinn
- Starfsfólk og nemendur HR í algjöru rusli
- Meistaranám í gagnavísindum // Lára Margrét H Hólmfríðardóttir: Við getum lært svo mikið um heiminn og um okkur sjálf
- Meistaranám í viðskiptafræði // Þverfagleg þekking og praktískt nám
- MPM-nám í HR // Mikilvægt að geta skipulagt sig vel
- Meistaranám í klínískri sálfræði // Vandi einstaklings kortlagður og meðhöndlaður
- Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2023
- Fundir í Kozminski háskóla og árleg ráðstefna alþjóðlegra háskóla
- Meistaranám í íþróttafræði // Melkorka fékk mörg spennandi atvinnutilboð að námi loknu
- MPM-nám í HR // Hvött til að horfa inn á við og efla sig sem einstaklinga og leiðtoga
- Meistaranám í íþróttafræði // Guðni Valur Guðnason: Fólkið í HR eins og aukafjölskylda
- MPM-nám í HR // Áhersla lögð á þjálfun í mannlegum samskiptum
- Sigurvegarar Vitans 2023 fengu ferð til Bandaríkjanna í verðlaun
- Alþjóðleg hamingja við Como vatn
- Meistaranám í viðskiptafræði // Fjölbreytt nám og góð tengsl við atvinnulífið
- Meistaranám í viðskiptafræði // Námið dýpkaði þekkingu á fjármálum
- Meistaranám í viðskiptafræði // Námið nýtist vel við að greina markaðinn og þarfir viðskiptavinarins
- Dr. Ólafur Eysteinn er nýr sviðsforseti tæknisviðs Háskólans í Reykjavík
- Sálfræðin hefur alltaf heillað
- Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Hvatasjóði
- Lið laganema við HR keppir fyrir Íslands hönd í Jessup málflutningskeppninni
- Magnavita námið // Í náminu gerast galdrar
- Tæknifræði í HR // Það sem er mest heillandi við námið er hve nemendur verða nánir í því
- Meistaranám við viðskiptadeild HR // Þykir vænt um kennara sem hafa áhuga á því sem nemendur gera eftir útskrift
- Golf mikilvægt fyrir lýðheilsu landans
- Hagnýt atferlisgreining í HR // Mikil eftirspurn eftir sérfræðingum með þessa þekkingu og færni
- Undirbýr verðandi verkfræðinga fyrir framsækin störf
- Alþjóðleg hugmyndasamkeppni fyrir framhaldsskólanema
- Jafn og góður stígandi í birtingum hjá HR
- Meistaranám við HR kynnt - Fjölsótt opið hús
- Magnavita námið // Áhugavert nám um það sem skiptir máli í lífinu og á þriðja æviskeiðinu
- Orkusækinn iðnaður í brennidepli á nýsköpunarmóti Álklasans í HR