Fréttir eftir árum


Fréttir

Fyrirsagnalisti

23.5.2022 : "Hægt að draga hellings lærdóm af þessu"

Þrír menn standa niðri við sjó. Einn heldur við sjóbjörgunarbúnað, annar heldur á fjarstýringu fyrir búnaðinn og sá þriðji fylgist með.

Nokkrir nemendur í tæknifræði stóðu í ströngu í Nauthólsvíkinni á dögunum þegar þeir prófuðu afrakstur vinnu sinnar í þriggja vikna námskeiði vorannar.

23.5.2022 : Nýir formenn í rannsóknar- og námsráði

Háskólinn í Reykjavík

Marta Kristín Lárusdóttir, dósent við tölvunarfræðideild, hefur tekið við formennsku í rannsóknarráði HR og Ingi Þór Einarsson, lektor við íþróttafræðideild, er nýr formaður í námsráði skólans.

18.5.2022 : Stelpur og tækni í HR

Fagkona-025A5353

Stelpur og tækni, einn stærsti viðburður Háskólans í Reykjavík fer fram á morgun, fimmtudaginn 19. maí. Þá munu nærri 750 stelpur úr 9. bekkjum 27 grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu heimsækja Háskólann í Reykjavík og fjölda fyrirtækja í tæknigeiranum.

17.5.2022 : Dagur verkefnastjórnunar haldinn hátíðlegur

Maður og kona standa fyrir framan töflu. Maðurinn útskýrir það sem stendur á töflunni.

Dagur verkefnastjórnunar og útskriftarráðstefna MPM-nema verður haldin næsta föstudag, 20. maí í Háskólanum í Reykjavík. 

16.5.2022 : Opið hús í Háskólanum í Reykjavík 17. maí

Haskoladagurinn-2020_00A0156-copy

HR býður útskriftarnemum framhaldsskólanna, foreldrum og öðrum áhugasömum á opið hús, þriðjudaginn 17. maí kl. 15 til 19. Opið er fyrir umsóknir í grunnnám í HR til og með 5. júní.

12.5.2022 : Úthlutað úr nýjum vísindasjóði Orkuveitu Reykjavíkur VON

VOR_landscape-an-texta

Í dag auglýsir Orkuveita Reykjavíkur eftir umsóknum um styrki úr nýstofnuðum Vísindasjóði OR, sem gengur undir nafninu VOR. Til ráðstöfunar eru um 100 milljónir króna á þessu fyrsta starfsári sjóðsins sem varið verður til verkefna sem tengjast með einhverjum hætti þeim Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna sem fyrirtækin í samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur hafa í forgangi í starfseminni.

10.5.2022 : Gott samstarf við Auðnu

Markmið Auðnu er að styðja íslenskt vísindasamfélag með ráðum og dáð þegar kemur að hugverkavernd, greiningu á markaðs- og hugverkalandslagi, tengja uppfinningar og vænleg nýsköpunarverkefni við fjárf

Aðalfundur Auðnu tæknitorgs fór fram 9. maí 2022. Háskólinn í Reykjavík er aðili að Auðnu, eins og Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Háskólinn á Bifröst og Listaháskóli Íslands, og á í afar góðu samstarfi við Torgið. 

26.4.2022 : Eftirsótt sérhæfing í máltækni og gervigreind

MicrosoftTeams-image-9-_1650971418872

Tinna Sigurðardóttir starfar sem sérfræðingur í upplýsingaöryggi hjá Íslenskri erfðagreiningu. Hún útskrifaðist úr meistaranámi í máltækni og gervigreind frá HR árið 2021.

25.4.2022 : Fimm manneskjur og hundur

MicrosoftTeams-image-8-_1650640433943

David Erik Molberg útskrifaðist með meistaragráðu í máltækni vorið 2021. Sumarið eftir útskrift starfaði hann í mál- og raddtæknistofu HR við rannsóknir og hóf síðan störf hjá sprotafyrirtækinu Tiro er sérhæfir sig í máltækni

8.4.2022 : Allt tilkall til hafsvæða tapast sökkvi heilu ríkin í sæ og verði óbyggileg

IMG_6964

Dr. Snjólaug Árnadóttir, lektor við lögfræðideild, kynnti í dag nýútkomna bók sína Climate Change and Maritime Boundaries sem gefin er út af Cambridge University Press.