Forsíðufréttir

Háskólagrunnur // Klara Kristín: Dásamlegt að sjá fólk blómstra í háskólagrunninum
Klara Kristín Arndal kennir ensku og aðrar greinar í háskólagrunni Háskólans í Reykjavík. Háskólagrunnur er undirbúningsnám fyrir þá sem eru ekki með stúdentspróf en stefna á háskólanám.
Lesa meira
Háskólagrunnur // Sigurjón Breki: Æðisleg tilfinning þegar maður fær forrit til að virka
Sigurjón Breki Gunnlaugsson er 24 ára nemi í tölvunarfræðigrunni Háskólans í Reykjavík. Sigurjón segist alltaf hafa verið heillaður af forritun og stefnir á að verða forritari í framtíðinni.
Lesa meira
Íþróttafræði // Úr húsasmíði á HM í handbolta
Að sögn Þóris Hergeirssonar, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta skiptir máli að þjálfa upp þol hjá liðinu gagnvart afgerandi gæðaleikmönnum, sem hann kallar prímadonnur. Þórir deildi fróðleiksmolum frá mögnuðum ferli á hátíðarfyrirlestri í HR.
Lesa meira
Lyfta lokinu af þögninni og skömminni
Háskólinn í Reykjavík býður til ráðstefnu um kynferðisbrot gegn drengjum fimmtudaginn 1. júní í samstarfi við Háskólann á Akureyri, Lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu, Fangelsismálastofnun ríkisins og Barna- og fjölskyldustofu. Sérfræðingar á ýmsu sviðum í sálfræði, hjúkunarfræði, afbrotafræði, lögfræði og sérfræðingur frá Stígamótum munu halda erindi á ráðstefnunni.
Lesa meira
Meðal áhrifamestu kvenfrumkvöðla í stjórnmálum og viðskiptum á heimsvísu
Margrét Anna Einarsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Justikal, lauk bæði grunn- og meistaranámi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún komst nýverið, ásamt Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á lista NBC yfir 23 áhrifamestu kvenfrumkvöðlana í stjórnmálum og viðskiptum á heimsvísu.
Lesa meira
Háskólagrunnur // Saga fann sjálfstraustið eftir að hún byrjaði í náminu
Saga Dögg Þrastardóttir er nemandi í tækni- og verkfræðigrunni Háskólans í Reykjavík. Hún segist hafa brennandi áhuga á öllu tæknitengdu og stefnir á að fara í verkfræðinám að háskólagrunninum loknum.
Lesa meira
Rektor HR undirritar samning um Samstarf háskóla
Síðastliðinn mánudag undirritaði rektor Háskólans í Reykjavík samning um samstarfsverkefni sem hlutu styrk frá Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu úr verkefninu Samstarf háskóla í byrjun árs. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, undirritaði samningana ásamt rektorum og/eða fulltrúum allra háskóla landsins.
Lesa meira
Magnavita námið // Opnar fleiri möguleika til að lifa lífinu til fulls
Kristín Jónsdóttir Njarðvík er framkvæmdastjóri Starfsþróunarseturs háskólamanna. Hún segist hæstánægð með Magnavita námið sem hafi hjálpað sér að huga markvisst að síðustu þrjátíu. Það þyki henni ekki síður mikilvægt en langskólanámið sem hún stundaði til að undirbúa ríflega þrjátíu ára starfsferil.
Lesa meira
Rektor Háskólans í Reykjavík veitir verðlaun á Nordic Startup Awards
Rektor Háskólans í Reykjavík, Dr. Ragnhildur Helgadóttir veitti verðlaun á Nordic Startup Awards í Hörpu nú á miðvikudaginn. Var viðburðurinn lokahnykkurinn á Icelandic Innovation Week sem nú er haldin í fjórða sinn.
Lesa meira
Nemendur HR lentu í 7. sæti alþjóðlegrar netöryggiskeppni
Liðið pwnagaukar sem skipað er nemendum Háskólans í Reykjavík lenti í 7. sæti í netöryggiskeppninni Hackday sem fór fram 12. maí í verkfræðiskólanum ESIEE í París. Meðlimir pwnagaukar eru þeir Axel Marinho Guðmundsson, Dagur Benjamínsson, Elvar Árni Bjarnason, Samúel Arnar Hafsteinsson og Kristinn Vikar Jónsson en þeir stunda allir BSc nám í tölvunarstærðfræði og tölvunarfræði í HR.
Lesa meira- Nýsköpunarvika // Áhugi lykilatriðið í nýsköpun
- Magnavita námið // Fléttast inn í lífsstíl og viðhorf
- Diploma í hótel- og veitingarekstri // Helena Toddsdóttir: Víðtækur bransi sem býður upp á mörg spennandi tækifæri
- Grunnnám // Hátt í níutíu prósent nemenda með vinnu fyrir útskrift
- Lektor HR kenndi námskeið við Háskólann í Kænugarði: Þakklátur fyrir tækifærið
- Nýsköpun og stofnun fyrirtækja // Lentu í fyrsta sæti frumkvöðlanámskeiðs með þróun stoðtækja fyrir heyrnarlausa
- BSc í tölvunarfræði // Jóna Karen: Það væri draumur að gefa leikinn út
- Háskólagrunnur // Sindri Már Jónsson: Fann metnaðinn í háskólagrunninum
- Magnavita námið // Fer alsæl inn í mitt þriðja æviskeið
- Nemandi HR keppir á heimsleikunum í CrossFit: Mikil tilfinningaleg rússíbanareið
- MPM-nám í HR // Kamilla Rún: Söfnuðu tveimur milljónum til styrktar flóttafólki
- Rannsóknir við HR // Kristinn R. Þórisson: Vill sjá alhliða gervigreind verða að veruleika á sinni ævi
- Strákar & sálfræði // Árni Gunnar Eyþórsson: Skemmtileg blanda af spennandi fögum
- BSc í tölvunarfræði // Lára Amelía: Hefði ekki farið í tölvunarfræði ef ekki væri fyrir Stelpur og tækni
- Rannsóknir við HR // Kristján Kristjánsson: HR fremstur íslenskra rannsóknarháskóla á sínum sviðum
- Strákar & sálfræði // Lárus Jakobsson: Svo ótal margir möguleikar í boði að sálfræðináminu loknu
- Lið HR ætlar alla leið í The Negotiation Challenge
- Björn Þór Jónsson nýr prófessor
- Opni háskólinn // Ingibjörg Loftsdóttir: Vinnustaðir stuðli að heilbrigði í samfélaginu
- Rannsóknir við HR // Dr. Paolo Gargiulo: Þrívíddarprentun hefur stytt aðgerðartíma og bjargað mannslífum
- Rannsóknir við HR // Ewa Lazarczyk Carlson: Hringrásarhagkerfi hluti af lausninni á vanda hafsins
- Aðalfundur HR haldinn
- Starfsfólk og nemendur HR í algjöru rusli
- Meistaranám í gagnavísindum // Lára Margrét H Hólmfríðardóttir: Við getum lært svo mikið um heiminn og um okkur sjálf
- Meistaranám í viðskiptafræði // Þverfagleg þekking og praktískt nám
- MPM-nám í HR // Mikilvægt að geta skipulagt sig vel
- Meistaranám í klínískri sálfræði // Vandi einstaklings kortlagður og meðhöndlaður
- Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2023
- Fundir í Kozminski háskóla og árleg ráðstefna alþjóðlegra háskóla
- Meistaranám í íþróttafræði // Melkorka fékk mörg spennandi atvinnutilboð að námi loknu
- MPM-nám í HR // Hvött til að horfa inn á við og efla sig sem einstaklinga og leiðtoga
- Meistaranám í íþróttafræði // Guðni Valur Guðnason: Fólkið í HR eins og aukafjölskylda
- MPM-nám í HR // Áhersla lögð á þjálfun í mannlegum samskiptum
- Sigurvegarar Vitans 2023 fengu ferð til Bandaríkjanna í verðlaun
- Alþjóðleg hamingja við Como vatn
- Meistaranám í viðskiptafræði // Fjölbreytt nám og góð tengsl við atvinnulífið
- Meistaranám í viðskiptafræði // Námið dýpkaði þekkingu á fjármálum
- Meistaranám í viðskiptafræði // Námið nýtist vel við að greina markaðinn og þarfir viðskiptavinarins
- Dr. Ólafur Eysteinn er nýr sviðsforseti tæknisviðs Háskólans í Reykjavík
- Sálfræðin hefur alltaf heillað
- Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Hvatasjóði
- Lið laganema við HR keppir fyrir Íslands hönd í Jessup málflutningskeppninni
- Magnavita námið // Í náminu gerast galdrar
- Tæknifræði í HR // Það sem er mest heillandi við námið er hve nemendur verða nánir í því
- Meistaranám við viðskiptadeild HR // Þykir vænt um kennara sem hafa áhuga á því sem nemendur gera eftir útskrift
- Golf mikilvægt fyrir lýðheilsu landans
- Hagnýt atferlisgreining í HR // Mikil eftirspurn eftir sérfræðingum með þessa þekkingu og færni
- Undirbýr verðandi verkfræðinga fyrir framsækin störf
- Alþjóðleg hugmyndasamkeppni fyrir framhaldsskólanema
- Jafn og góður stígandi í birtingum hjá HR
- Meistaranám við HR kynnt - Fjölsótt opið hús
- Magnavita námið // Áhugavert nám um það sem skiptir máli í lífinu og á þriðja æviskeiðinu
- Orkusækinn iðnaður í brennidepli á nýsköpunarmóti Álklasans í HR
- Nýtt meistaranám við HR í stafrænni heilbrigðistækni
- Langar þig að verða meistari?
- MPM-nám í HR // Menntunin nýtist vel í starfinu
- Fólkið í HR // Hróðurinn berst víða
- Magnavita námið // Fjárfesting í framtíðinni
- Sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Carrin F. Patman, heimsótti nýverið EMBA nemendur við HR
- MPM-nám í HR // Námið hefur reynst afar gagnlegt og nýst mjög vel á breiðum grundvelli
- Markmiðið að auka sýnileika rannsókna í háskólanum
- MPM-nám í HR /// Er í draumastarfinu við að tæknivæða mannauðsmál á Íslandi
- EMBA í HR // Gissur Jónasson, Íslandsbanka: Hef lært að hugsa út fyrir boxið!
- Metfjöldi þátttakenda í Forritunarkeppni framhaldsskólanna í ár
- Múgur og margmenni á vel heppnuðum Háskóladegi á Akureyri
- Vel heppnuð ráðstefna í MIT
- Tæknifræðinemarnir í HR eru frábærir
- Háskóladagurinn á Akureyri
- Tæknifræði í HR // Vinnur við áhugamálið sitt og miðlar þekkingu til annarra
- Ferðalagið út fyrir endimörk alheimsins er hafið
- Þúsundir gesta á árlegum Háskóladegi í HR
- Mæla heilshugar með áfanganum
- Skapaðu framtíðina í HR
- Spennt að bæta HR í hópinn
- Níu starfsmenn HR hljóta styrki fyrir verkefni á sviði mannvirkjagerðar
- Opið er fyrir umsóknir um NeurotechEU nýdoktorsstyrki
- Menntunin nýtist í allskyns krefjandi verkefni og stöður í framtíðinni
- Matvælakeðjan fjarri því að vera sjálfbær
- Ættum að stoppa oftar og sjá töfrana í því sem við erum að gera hérna
- Framgangur akademískra starfsmanna við Háskólann í Reykjavík á síðasta ári
- Nemendum veitt viðurkenning fyrir árangur í námi
- Rannsóknasjóður HR úthlutar 12 doktorsnemastyrkjum
- Fjölmenni á Framadögum
- Aukin áhersla á gervigreind í meistaranámi í tölvunarfræði
- Jafnréttisdagar í HR
- UTmessan í Hörpu
- Eru hvött til að tala sem mest í kennslustundum
- Greindu markaðinn í þaula
- HR-ingar hljóta Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2023
- Þverfaglegt verkefni vísindafólks úr fjórum deildum HR hlaut Öndvegisstyrk