Fréttir eftir deildum
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Nemendur hvattir til að fylgjast vel með veðrinu

Nemendur eru hvattir til að fylgjast vel með veðrinu og veðurspá í dag og fara heim upp úr hádegi, sé þess kostur. Prófum verður ekki frestað í dag en nemendum sem búa utan höfuðborgarsvæðisins verður gefinn kostur á að taka próf í sinni heimabyggð.
Er eitthvað vit í repjuolíu?

Nemendur við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík unnu á dögunum verkefni með sjávarútvegsfyrirtækinu Brim sem miðaði að því að auka sjálfbærni fiskveiða enn frekar með notkun repjuolíu sem eldsneyti í stað olíu.
Þörf á að rannsaka svefn og svefnvandamál Íslendinga betur

Erna Sif Arnardóttir, rannsóknasérfræðingur við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík fékk ásamt samstarfsaðilum nýlega styrk úr Innviðasjóði Rannís til uppbyggingar aðstöðu til svefnrannsókna. Hún segir ríkt tilefni til að rannsaka það betur hvernig við Íslendingar sofum. Niðurstöðurnar munu nýtast bæði á Íslandi og á heimsvísu.
MBA-nemar vinna lokaverkefni með sprotafyrirtækjum og MITdesignX

MBA-námið við Háskólann í Reykjavík hefur þróað námskeið í samstarfi við MITdesignX nýsköpunarmiðstöðina við MIT háskólann í Boston og Icelandic Startups sem er hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Í lokaverkefni sínu munu nemendur þróa vaxtarstefnu fyrir íslensk sprotafyrirtæki. Náminu lýkur á þriggja daga ferð til Boston þar sem nemendur kynna tillögur sínar og fá endurgjöf frá sérfræðingum MIT.
Starfsfólk og nemendur HR gáfu raddsýni og botnuðu vísur

Starfsfólk Háskólans í Reykjavík og nemendur tóku þátt í dagskrá vegna Dags íslenskrar tungu síðastliðinn föstudag. Það var Háskólagrunnur HR sem stóð fyrir dagskránni en það er eina deild HR sem kennir íslensku.
HR afhendir Alþingi nýjan talgreini til eignar og afnota

Ræður alþingismanna á Alþingi Íslendinga eru nú skráðar sjálfkrafa af gervigreindum talgreini. Talgreinirinn skráir um tíu mínútur af ræðum á einungis þremur og hálfri mínútu, hann hefur allt að 90% rétt eftir og auðveldar til muna skráningu og birtingu á ræðum alþingismanna.
Icelandair og Háskólinn í Reykjavík halda áfram öflugu samstarfi

Háskólinn í Reykjavík og Icelandair munu halda áfram að vinna saman að rannsóknum og öflugu starfsnámi fyrir nemendur HR. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, og Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group skrifuðu undir samstarfssamning á dögunum þess efnis.
Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði vinsæl meðal útskriftarnema

Brautskráning fyrsta nemendahóps sem stundaði meistaranám samkvæmt nýju skipulagi fór fram í Háskólanum í Reykjavík á dögunnum. Meistaranám í viðskiptadeild HR er nú þrjár annir og tekur 14 mánuði að ljúka. Flestir nemendurnir sem útskrifuðust hófu nám haustið 2018.
Getur símanotkun þín ákveðið greiðslugetu vegna íbúðakaupa?

Þegar fólk vill ráðast í kaup á fasteign og sækja um lán fyrir henni er venjulega leiðin til að meta greiðsluhæfni þess að sjá yfirlit yfir reikninga og laun. Það eru þó um tveir milljarðar manna í heiminum sem hafa ekki bankareikninga og hafa því ekki aðgang að fjármagni.
Nemendur HR sigursælir í Gullegginu 2019

Nemendur Háskólans í Reykjavík létu til sín taka í frumkvöðlakeppni Icelandic Startups, Gullegginu, í ár. Lokahóf keppninnar var haldið í Sólinni í HR síðasta föstudag. Í ár bárust 135 hugmyndir auk þess sem 20 einstaklingar skráðu sig til leiks án hugmyndar og áttu þess kost að taka þátt í verkefnum annarra.
Íþróttafræðinám við Háskólann í Reykjavík hefst í Vestmannaeyjum

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Hafrún Kristjánsdóttir, deildarforseti íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, undirrituðu í dag samning um nám í íþróttafræði á háskólastigi við HR sem kennt verður í Vestmannaeyjum.
- Kennarar við HR hljóta styrki fyrir nýsköpun í kennslu
- Mögulegt að ljúka undirbúningsnámi meðfram vinnu
- HR og Landsvirkjun horfa til áhrifa raforkuvinnslu á umhverfi og samfélag
- Samrómur kominn með um 1350 raddir
- Dr. Ragnhildur Helgadóttir sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Bergen
- Bjó í 20 kílómetra fjarlægð frá sýrlensku landamærunum
- Háskólinn í Reykjavík fær góða dóma í gæðaúttekt
- Þrívíddarprentun af hjarta bjargaði lífi mannsins
- Fjártækni og áhrifin á fjármálaumhverfið
- Nýr rekstraraðili í Bragganum
- „Þetta snýst um fá viðurkenningu fyrir að hafa lagt alla þessa vinnu á sig“
- Fyrsta árs nemendum hent út í djúpu laugina
- „Við viljum snjallt raforkukerfi sem lagar sig sjálft“
- Meira vitnað í rannsóknir HR en nokkurs annars háskóla
- Eiríkur Elís Þorláksson nýr forseti lagadeildar
- HR verðlaunin afhent
- Háskólagarðar HR á áætlun
- Samningur um fyrsta áfanga máltækniáætlunar
- Íslensk fyrirtæki ekki tilbúin fyrir stafræna framtíð
- Nýnemar boðnir velkomnir í HR
- Stærsta LAN-mót landsins var haldið í HR um síðustu helgi
- Gáfu ekkert eftir og skemmtu sér konunglega
- Mars-jeppi prófaður á Íslandi fyrir ferð til Mars árið 2020
- HR 52. besti ungi háskóli heims
- 24 nemendur hlutu raungreinaverðlaun HR vorið 2019
- 627 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík
- „Þurftum að taka ákvarðanir strax“
- Stafrænt vinnuumhverfi bætt með rannsóknum
- Umsóknum í HR fjölgar um 10%
- Keppa í Hollandi í sumar
- Tvö ný svið og sjö akademískar deildir
- 82 nemendur luku undirbúningsnámi í Háskólagrunni HR
- Hlaut heiðursviðurkenningu alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga
- Vilja fjölga tækifærum til nýsköpunar í orkumálum og sjálfbærni
- „Það er svo fallegt hérna“
- Dr. Bjarni Már Magnússon nýr prófessor við lagadeild HR
- Settu saman tölvur, hönnuðu vefsíður og forrituðu með Sonic Pi
- Iðnnám og starfsmenntun góður grunnur fyrir háskólanám
- Hafragrautaruppáhellarinn og snagi sem má hækka og lækka meðal hugmynda
- Þurfti að tala fyrir meiri plastnotkun í ræðutíma
- Ekki lengur bið við kassann
- Nemendur HR undirbúa ferð NASA til Mars
- Kaffitár opnar nýtt kaffihús í HR í haust
- „Ekki vera hrædd við að mistakast“
- Móttaka flóttamanna, einkenni vændismansals, ljósmyndasýning og gæðastjórnunarkerfi
- Engin lúxusmeðferð fyrir leikara Game of Thrones
- HR hlýtur jafnlaunavottun fyrstur íslenskra háskóla
- MBA-nemendur kynntu lokaverkefni sín fyrir sérfræðingum
- HR fær góða einkunn fyrir samfélagsábyrgð á nýjum lista Times Higher Education
- „Fyrstu geimfararnir til Mars munu taka með sér heklunálar“
- Blandað lið MR og MS vann Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna
- Nýtt meistaranám í hagnýtri atferlisgreiningu
- Mátti ekki taka myndir í höfuðstöðvum Toyota
- Gamithra og Bjarni Thor unnu Forritunarkeppnina 2019
- HR á réttri leið
- Hlutu viðurkenningar fyrir verkefni um nýtingu rafstraums og sjálfvirknivæðingu
- Er hægt að koma í veg fyrir hugsanleg mistök vegna álags?
- Háskólanemar við HR opna frumkvöðlasetrið Seres
- Fjöldi gesta heimsótti HR á Háskóladaginn
- Hlutu verðlaun fyrir góðan námsárangur í eðlisfræði
- Rannsóknastarf HR hefur stóreflst á áratug
- Nemendur verðlaunaðir fyrir framúrskarandi árangur
- Nýjar deildir og svið hjá Háskólanum í Reykjavík
- Næst hæstir af þátttökuskólum frá Norðurlöndunum
- Keppa fyrir Íslands hönd
- Rannsóknasjóður HR úthlutar 8 doktorsnemastyrkjum
- Tólf hleðslustæði fyrir rafmagnsbíla tekin í notkun
- Hlutu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir algrím sem nýtist í svefnrannsóknum
- HR og Landsnet í samstarf um nýtt rannsóknarsetur á sviði sjálfbærni
- Hefja viðamikla rannsókn á geðheilsu Íslendinga
- 258 brautskráðir frá HR
- Lögðu til notkun gervigreindar í markaðssetningu á fiski
- Átta vísindamenn Háskólans í Reykjavík hljóta styrki úr Rannsóknarsjóði
- Þróa tækni til að rækta brjósk fyrir hnéliði með 5,5 milljón evra styrk
- Nemendur á fyrsta ári takast á við loftslagsbreytingar
- Nýtt fjártæknisetur - gott umhverfi fyrir tilraunastarfsemi
- Auðna-Tæknitorg stofnað í samstarfi háskóla, rannsóknastofnana og ráðuneyta
- Nemendum HR gefst tækifæri til að læra ákvörðunarfræði í Frakklandi
- Nemendur og starfsfólk leystu vísnagátur á Degi íslenskrar tungu
- Máltækni, ljósameðferðir, sýndarveruleiki og margt fleira í nýju Tímariti HR
- Fyrsti íslenski geimfarinn kennir við HR
- Tæknismiðjur fyrir 400 nemendur í 15 skólum
- Áhrif rafbílavæðingar eru jákvæð en duga ekki til að ná markmiðum um losun
- HR úthlutar rúmlega 40 milljónum til doktorsrannsókna
- Yfirlýsing rektors Háskólans í Reykjavík
- Skýrar aðgerðir í nýrri Jafnréttisáætlun HR
- HR í þriðja sæti háskóla í heiminum þegar horft er til tilvitnana í vísindagreinar eftir starfsmenn
- Alþingi og tækni- og verkfræðideild skrifuðu undir samning um talgreini
- Viðurkenningar veittar fyrir framúrskarandi árangur
- Fyrsta skóflustungan tekin að Háskólagörðum HR í Öskjuhlíðinni
- Áhrif heimavallarins mest í jöfnum leikjum
- Nemendur bregðast við eldgosi á Hengilssvæðinu
- Hegðun samningamanna í samningaviðræðum milli fyrirtækja
- Salsa og vöfflur í Sólinni
- Metnaðarfull fræðsludagskrá fyrir nýja nemendur HR
- Halldór Guðfinnur Svavarsson verður prófessor við tækni- og verkfræðideild
- Ágúst Valfells nýr forseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík
- 56 nemendur brautskráðust frá frumgreinadeild
- Nýstúdentar hljóta raungreinaverðlaun HR
- Við styðjum strákana okkar og lokum kl. 14:30 föstudaginn 22. júní
- MITx meistaranámskeið (micromasters) metin til eininga í meistaranámi við HR
- 591 brautskráður frá Háskólanum í Reykjavík
- Íþróttafræðisvið HR hitar upp fyrir leiki Íslands með glænýjum lagalista
- Fyrsta brautskráning kandídata úr tölvunarfræði HR við HA
- Meistaranemar sýndu niðurstöður rannsókna sinna
- Íslensku björgunarsveitirnar fyrirmynd í ákvörðunar- og áhættufræðum
- HR einn af hundrað bestu ungu háskólum heims
- Yfirmenn hjá IKEA hlýddu á hugmyndir nemenda
- Sigruðu í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna með flugvéladekkjaskeið
- Nemendur fá tækifæri til að þróa bankakerfi framtíðarinnar
- Ísland hentar vel til undirbúnings rannsókna á Mars
- Fyrirtæki kynntu hugmyndir að rannsóknum fyrir meistaranema HR
- Viðbótarveruleiki fyrir ferðamenn var vinningshugmyndin í ár
- 230 stelpur af öllu Norðurlandi kynntu sér tækninám og tæknistörf
- „Metnaðurinn skilaði okkur lengra en milljónastyrkir“
- Tölvunarfræðinemar við HR og Travelade þróa gervigreind fyrir ferðamannageirann
- Nýr kappakstursbíll afhjúpaður á Tæknideginum í HR
- 750 stelpur kynntu sér tækninám og tæknistörf
- Marel og HR í samstarf
- MBA-nemar kynntu lausnir sínar fyrir stjórnendum
- Talað við tölvur á íslensku með nýjum talgreini
- Alþjóðleg heimsóknarvika í HR
- Hvað einkennir fjöldamorðingja?
- Háskólagrunnur HR – nýtt nafn á traustum grunni
- Ekki elta peninginn, heldur áhugann
- HR, HÍ og LHÍ í samstarf við ráðstefnuborgina Reykjavík
- Verðlaun Háskólans í Reykjavík afhent
- Tölvunarfræðideildir HR og HÍ hljóta Upplýsingatækniverðlaun SKÝ 2018
- Háskólinn í Reykjavík og Háskóli Íslands skrifa undir samstarfssamning um nám í máltækni
- Lið frá MH, MR og Tækniskólanum sigurvegarar Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2018
- Framhaldsskólanemar stýrðu verksmiðju með glæsibrag
- „Við þurftum að vera fljót að hugsa“
- Fyrsti íslenski geimfarinn með fyrirlestur í HR
- Meistaranám við viðskiptadeild HR nú 14 mánuðir í stað tveggja ára
- Sköpunargleði og nýsköpun í alþjóðlegum sumarskóla í HR
- Fjölmenni í HR á Háskóladeginum 2018
- 217 brautskráðir við hátíðlega athöfn í Hörpu
- Sigruðu í hönnunarkeppni véla- og iðnaðarverkfræðinema
- Beittasta vopn snjallra verslana… innkaupakerra?