Fréttir eftir deildum
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Fagráð skipuð við iðn- og tæknifræðideild HR

Iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík hefur skipað fagráð sem munu hafa aðkomu að þróun náms við deildina. Markmiðið er að tryggja enn betur að námið svari þörfum atvinnulífsins og að fyrirtæki fái til sín útskrifaða nemendur með þá þekkingu sem krafist er í nútíma starfsumhverfi. Fagráðin eru þrjú talsins og er hvert þeirra skipað þremur einstaklingum úr atvinnulífinu.
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir verður prófessor við sálfræðideild

Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir hefur fengið framgang í stöðu prófessors við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík. Bryndís hefur starfað við HR síðan 2005 og er nú deildarforseti sálfræðideildar. Áður var hún forstöðumaður grunnnáms í sálfræði og íþróttafræði og leiddi uppbyggingu meistaranáms í klínískri sálfræði, hagnýtri atferlisgreiningu og doktorsnáms í sálfræði við háskólann.
Takmarkanir eftir páska - áhrif á kennslu og námsmat

Í dag var birt ný reglugerð um takmarkanir á skólastarfi sem mun gilda frá 1. til 15. apríl. Þessi reglugerð heimilar staðnám að nýju og eykur svigrúm nokkuð frá núgildandi reglum. Meginatriðin eru tveggja metra fjarlægðatakmarkanir, hámark 50 nemendur í hóp og bann við blöndun milli hópa.
Lið Oxford-háskóla forritaði sig til sigurs í HR

Alþjóðlega forritunarkeppninn NWERC fór fram í Háskólanum í Reykjavík um helgina. NWERC er svæðiskeppni Norður-Evrópu fyrir ACM-keppnina þar sem nemendur frá öllum heimshlutum keppa sín á milli í forritun.
Ekkert staðarnám til páska

Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar fyrr í dag kom fram að staðarnám í háskólum verður óheimilt fram til 1. apríl. Enn fremur tekur gildi 10 manna samkomutakmörkun. Þetta hefur veruleg áhrif á kennslu og aðgengi að aðstöðu í HR næstu fimm virku daga, fram að páskafríi.
Rannsóknir hefjast á „skjálftariðu“

Vísindamenn við Háskólann í Reykjavík og Háskóla Íslands, með stuðningi Landlæknis, Grindavíkurbæjar og fleiri aðila, eru að hefja rannsókn á hreyfiveiki í tengslum við yfirstandandi jarðskjálftahrinu á Reykjanesi, í nýju Hreyfiveikisetri í HR.
Hvatningarviðurkenningar Álklasans afhentar

Nýsköpunarmót Álklasans var haldið þriðjudaginn 16. mars í beinu streymi frá Háskólanum í Reykjavík. Hvatningarviðurkenningar Álklasans voru afhentar fimm nemendaverkefnum sem öll tengjast áli á einn eða annan hátt.
MR vann Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna

Lið frá Menntaskólanum í Reykjavík vann Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna, sem haldin er á vegum viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík, í ár. Í keppninni reyna lið framhaldsskólanema með sér í að stjórna fyrirtæki með sem bestum árangri. Í ár tóku hvorki meira né minna en 22 lið þátt skipuð 80 framhaldsskólanemum víðs vegar af landinu. Þetta var metþátttaka.
Heilar höfrunga og annarra hvala eru einstakir - vegna hitamyndunar, ekki gáfna

Höfrungar og aðrir hvalir hafa allt að sex sinnum stærri heila en menn. Þeir geta vegið allt að 8 kg og engar skepnur á jörðinni hafa stærri heila. Þýðir þetta að hvalir og höfrungar hafi svipaða andlega getu og við mennirnir - eða jafnvel meiri?
- María Kristín Jónsdóttir verður prófessor við sálfræðideild
- HR og Staðlaráð Íslands í samstarf
- Níu lausar stöður doktorsnema og nýdoktora við svefnrannsóknir í HR
- Fjölbreytt dagskrá Útvarps 101 frá stafræna Háskóladeginum í HR 2021
- Mál- og raddtæknistofa hlýtur fimm styrki
- Stóðu sig með glæsibrag í alþjóðlegum fjármála- og fjárfestingakeppnum
- Efnahagslegt vægi verkefnastjórnunar skilgreint í fyrsta sinn
- „Verð hvorki bílveik né sjóveik sjálf!“
- Forsetalisti haustannar 2020 birtur
- Raunveruleikinn meira spennandi en vísindaskáldsögurnar
- Rannsóknasjóður HR úthlutar 10 doktorsnemastyrkjum
- Taka þátt í alþjóðlegum keppnum í fjárfestingu og viðskiptum
- 204 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík í tíu athöfnum
- Sigurvegarar í Lestrarkeppni grunnskólanna 2021
- Ari, Ísól, Sunneva Sól og Þórdís Rögn hlutu Nýsköpunarverðlaunin
- Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2021
- HR og Pure North þróa endurvinnslu plasts
- Níu nemendur HR tilnefndir til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands
- Innlit í þriggja vikna áfanga
- Sóttvarnir og fyrirkomulag kennslu í upphafi nýs árs
- Yfir 300.000 íslenskum raddsýnum verið safnað á vefsíðunni samromur.is
- Þróun á nýrri aðferðafræði í íþróttum fær stóran styrk
- Opnunartímar HR yfir hátíðarnar
- Dómar viðskiptavina mikilvægir en innkaupakörfurnar á undanhaldi
- Starfsmenn HR hljóta verðlaun fyrir rannsóknir, kennslu og þjónustu
- Hvað viltu vita um fjárfestingar?
- Hjólaskýli við HR tekið í notkun
- Arion banki fjárhagslegur bakhjarl forsetalista HR
- Háskólagarðar HR teknir í notkun
- Einföld leið til að auka hæfni og þekkingu
- Nám við iðn- og tæknifræðideild mun vinsælla en áður
- Nemendur með bestan námsárangur fá niðurfelld skólagjöld annarinnar
- Fjölgun prófatímabila
- Telja áhrifin á námið meiri og langvinnari en áður
- Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna
- Hringdu í alla nemendurna
- Framkvæmd EES-samningsins á Íslandi og stjórnskipuleg álitamál
- Tveggja metra reglan tekin upp að nýju
- Leggur til að lög séu samin á grunni tölulegra gagna um vilja fólks
- Hannes Högni Vilhjálmsson prófessor við tölvunarfræðideild
- Smit staðfest innan nemendahóps
- Árangur íslenska módelsins kannaður í Litháen
- „Námsframboðið þarf að vera í sífelldri þróun“
- HR efstur íslenskra háskóla á lista Times Higher Education
- Sveinn Viðar Guðmundsson nýr forseti viðskiptadeildar
- HR hlýtur gullmerki jafnlaunaúttektar PwC
- Átakinu „Íslenska er allskonar“ hrundið af stað
- Kort og yfirlit vegna sóttvarnarhólfa
- Aldrei fleiri nýnemar hafið nám
- Skipulag kennslu í haust
- Um nýjar takmarkanir á samkomum og upphaf skólaársins
- Langar þig að taka þátt í nýrri rannsókn á hreyfiveiki í Hreyfivísindasetri HR?
- HR einn af 60 bestu ungu háskólum heims
- Tuttugu og fimm hljóta raungreinaverðlaun HR
- 600 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík
- Umsóknum fjölgar um nám við Háskólann í Reykjavík
- 42 nemendur ljúka undirbúningsnámi fyrir háskóla í Háskólagrunni HR
- Opið fyrir umsóknir í Háskólagarða HR
- Fjölbreytt úrval sumarnámskeiða
- 150 ný sumarstörf sem tengjast rannsóknum, nýsköpun og þekkingariðnaði
- Umsóknum um meistaranám fjölgar í öllum deildum
- 50 grunnskólar um allt land tóku þátt í Stelpur og tækni í ár
- Sigruðu í lestrarkeppni Almannaróms og Mál- og raddtæknistofu HR
- Framkvæmdir við HR ganga vel
- Háskólinn í Reykjavík býður landsmönnum að læra nýsköpun á netinu
- „Planið var óbreytt en svo sá maður það að myndi ekki standast“
- Háskólinn í Reykjavík og Reykjavíkurborg skrifa undir samning um Borgarlínu
- Ný stjórn SFHR tekin við
- Slakað á samkomubanni stjórnvalda og lokun háskóla
- Boðið upp á diplómanám í rekstrarfræði við iðn- og tæknifræðideild HR
- Grunnskólanemar keppa í lestri til að kenna tækjum íslensku
- Paolo Gargiulo verður prófessor við verkfræðideild HR
- 92% nemenda HR ánægð með viðbrögð háskólans við COVID-19
- Vegna afléttingar takmarkana 4. maí
- Skoða hlutverk samfélagsmiðla í upplýsingagjöf varðandi COVID-19
- HR framlengir umsóknarfresti um nám
- Kennsla á netinu gengur vel en nemendum gengur misjafnlega að læra heima
- Magnús Már einn af heiðursmeðlimum Evrópusamtaka um fræðilega tölvunarfræði
- Kynningarfundir um meistaranám gengu vel á netinu
- Framhaldsskólanemar háðu keppni í forritun að heiman
- Val um „staðið/fallið“ í stað einkunna í námskeiðum á vorönn 2020
- Heillaráð á óvissutímum frá námsráðgjöf HR
- Lokun HR vegna Covid: Hvert leita ég?
- „Þarna vorum við frá HR að keppa við stærstu skóla í heimi“
- Öll kennsla HR færð á stafrænt form vegna samkomubanns
- Blandað lið MH, MR og MS vann Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna
- Upplýsingar vegna COVID-19
- Hvað þarf marga lítra af vatni til að framleiða einn bolla af kaffi?
- Skoða áhrif tækni og þekkingar á vinnumarkað Rúmeníu
- Upplýsingalíkön eru framtíðin í mannvirkjagerð
- Mæla áhrif æfinga á háls og höfuð íþróttafólks í rauntíma
- 57 nemendur HR á forsetalista
- Fyrsta bygging Háskólagarða HR senn tilbúin
- Auðtré sigraði í Reboot Hack 2020
- Almar, Númi og Ívar hlutu styrki til náms við iðn- og tæknifræðideild
- Kennsla fellur niður í HR föstudaginn 14. febrúar
- Háskólar sameinast gegn sjóveiki
- Hvað eiga veganútgáfan af Omega 3 fitusýrum og hugbúnaður fyrir tónlistarfólk sameiginlegt?
- 208 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík
- Íslensk þekking nýtt til forvarna í Kanada
- Vilja koma íslenskum þorski á innkaupalista Bandaríkjamanna
- Hugmyndasamkeppni sjávarútvegsins fær nýtt nafn
- Yfirbyggð stoppistöð Borgarlínu ráðgerð í HR
- Notar tauganet til að bæta myndgreiningu í fiskiðnaði
- „Það eru allir að reyna að bæta heiminn“
- Rafstöð á Grænlandi, tölvuleikir og skyndihjálparnámskeið
- Nemendur hvattir til að fylgjast vel með veðrinu
- Er eitthvað vit í repjuolíu?
- Þörf á að rannsaka svefn og svefnvandamál Íslendinga betur
- MBA-nemar vinna lokaverkefni með sprotafyrirtækjum og MITdesignX
- Starfsfólk og nemendur HR gáfu raddsýni og botnuðu vísur
- HR afhendir Alþingi nýjan talgreini til eignar og afnota
- Icelandair og Háskólinn í Reykjavík halda áfram öflugu samstarfi
- Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði vinsæl meðal útskriftarnema
- Getur símanotkun þín ákveðið greiðslugetu vegna íbúðakaupa?
- Nemendur HR sigursælir í Gullegginu 2019
- Íþróttafræðinám við Háskólann í Reykjavík hefst í Vestmannaeyjum
- Kennarar við HR hljóta styrki fyrir nýsköpun í kennslu
- Mögulegt að ljúka undirbúningsnámi meðfram vinnu
- HR og Landsvirkjun horfa til áhrifa raforkuvinnslu á umhverfi og samfélag
- Samrómur kominn með um 1350 raddir
- Dr. Ragnhildur Helgadóttir sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Bergen
- Bjó í 20 kílómetra fjarlægð frá sýrlensku landamærunum
- Háskólinn í Reykjavík fær góða dóma í gæðaúttekt
- Þrívíddarprentun af hjarta bjargaði lífi mannsins
- Fjártækni og áhrifin á fjármálaumhverfið
- Nýr rekstraraðili í Bragganum
- „Þetta snýst um fá viðurkenningu fyrir að hafa lagt alla þessa vinnu á sig“
- Fyrsta árs nemendum hent út í djúpu laugina
- „Við viljum snjallt raforkukerfi sem lagar sig sjálft“
- Meira vitnað í rannsóknir HR en nokkurs annars háskóla
- Eiríkur Elís Þorláksson nýr forseti lagadeildar
- HR verðlaunin afhent
- Háskólagarðar HR á áætlun
- Samningur um fyrsta áfanga máltækniáætlunar
- Íslensk fyrirtæki ekki tilbúin fyrir stafræna framtíð
- Nýnemar boðnir velkomnir í HR
- Stærsta LAN-mót landsins var haldið í HR um síðustu helgi
- Gáfu ekkert eftir og skemmtu sér konunglega