Fréttir eftir deildum
Fréttir
Fyrirsagnalisti
UTmessan í Hörpu

Háskólinn í Reykjavík tekur þátt í UTmessunni nú á laugardaginn 3. febrúar í Hörpu þar sem gestir og gangandi geta kynnt sér og prófað tæknilausnir sem þróaðar hafa verið í rannsóknarsetrum háskólans. Frá Háskólanum í Reykjavík útskrifast meirihluti tæknimenntaðra á Íslandi og er háskólinn með efstu háskólum á heimsvísu á listum yfir áhrif rannsókna.
Eru hvött til að tala sem mest í kennslustundum

33 erlendir námsmenn við HR stunda nám í íslensku í Háskólagrunni þessa dagana. Áhersla er lögð á að námið gagnist sem best og fer því mestur tími í það að nemendur spjalla saman.
Greindu markaðinn í þaula

Vinningsliðið MAR er samsett af verkfræðinemum úr hátækni-, heilbrigðis- og vélaverkfræði. Hákon segir það reynst hópnum vel að hafa mjög dreift þekkingarsvið auk þess að vera mjög ólíkir karakterar. Það geti auðvitað verði áskorun að púsla saman ólíkum hóp en en þau náð að vinna að góðu samstarfi.
HR-ingar hljóta Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2023

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin. Að þessu sinni hlutu verðlaunin Axel Pálsson, Tómas Frostason og Tómas Orri Pétursson, nemar í verkfræði í Háskólanum í Reykjavík, fyrir verkefnið „Vélræn endurhæfing í heimahúsi með sýndarveruleika“. Leiðbeinandi var Pétur Már Halldórsson hjá Nox medical.
Þverfaglegt verkefni vísindafólks úr fjórum deildum HR hlaut Öndvegisstyrk

Rannsóknarhópur undir stjórn Paolo Gargiulo, prófessors við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík hlaut Öndvegisstyrk Rannsóknasjóðs að upphæð rúmlega 55 milljónir en Öndvegisstyrkir eru veittir til stórra verkefna sem skara fram úr á sínu sviði og hafa alþjóðlega tengingu.
Kynntu sér skiptinám og önnur alþjóðleg tækifæri

Alþjóðadagur Háskólans í Reykjavík var haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 26. janúar síðastliðinn í Sólinni í HR. Þar gátu nemendur kynnt sér alþjóðleg tækifæri, svo sem skiptinám og framhaldsnám erlendis og spjallað við HR nemendur sem hafa farið í skiptinám.
Tímalína Háskólans í Reykjavík sett upp í Jörðinni

Í tilefni af 25 ára afmæli Háskólans í Reykjavík var ráðist í það verkefni að setja saman tímalínu háskólans. Háskólinn á þó rætur sínar að rekja allt aftur til ársins 1964 þegar Tækniskóli Íslands var stofnaður. Hann varð síðar að Tækniháskóla Íslands árið 2002 sem sameinaðist Háskólanum í Reykjavík árið 2005.
Nærri 200 nemendur útskrifaðir við hátíðlega athöfn í Hörpu

Alls voru 198 nemendur útskrifaðir, samtals 136 á tæknisviði og 62 á samfélagssviði við hátíðlega athöfn í Norðurljósum í Hörpu í dag. Fleiri doktorsnemar en áður voru útskrifaði eða átta talsins, einn úr sálfræðideild, einn úr viðskiptadeild, tveir úr tölvunarfræðideild og fjórir úr verkfræðideild.
25 ára afmæli HR // Stefnumót rektora

Stefnumót rektora Háskólans í Reykjavík fór fram í HR í dag í tilefni af 25 ára afmæli háskólans. Ráðherra háskóla- iðnaðar og nýsköpunarmála, Áslaug Arna Sigurbjönsdóttir, opnaði viðburðinn sem markar upphafið að fjölbreyttum hátíðarhöldum á árinu í tilefni af 25 ára afmælinu.
Vel heppnuð ráðstefna um rakaskemmdir og myglu

Ráðstefna um rakaskemmdir og myglu sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík í vikunni var virkilega vel sótt. Áhersla var lögð á byggingagalla og „fúsk“ í nýlegum byggingum og komu fram bæði innlendir og erlendir sérfræðingar á ýmsum sviðum
Opið fyrir umsóknir í Byggðarannsóknasjóð

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Byggðarannsóknasjóði til rannsókna á sviði byggðamála. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en miðvikudaginn 28. febrúar n.k. Til úthlutunar eru 10 m.kr.
Í umsóknum skal meðal annars koma fram greinargóð lýsing á rannsókninni, markmiðum hennar, ávinningi, nýnæmi og hvernig hún styður við tilgang sjóðsins. Við mat á umsóknum er meðal annars litið til hvernig verkefnið styður við markmið sjóðsins, vísindalegs- og hagnýts gildis þess og hæfni umsækjenda.
Hugur: Hópnámskeið fyrir nemendur á vorönn 2023

Nemendur í meistaranámi í klínískri sálfræði við Háskólann í Reykjavík stýra fjórum námskeiðum á vorönn 2023. Námskeiðin eru haldin háskólanemendum að kostnaðarlausu og fara fram í húsakynnum HR. Athugið að takmörkuð pláss eru í öll námskeiðin. Það er Hugur, nýtt samstarfsverkefni til að stuðla að betri líða háskólanema, sem skipuleggur þessi námskeið.
MAR sigraði Vitann hugmyndasamkeppni sjávarútvegsins

Vitinn, hugmyndasamkeppni sjávarútvegsins, var haldin fyrir nemendur HR nú á laugardaginn. Keppnin hefur verið haldin með dyggum stuðningi SFS og Icelandair Cargo síðan 2015 en í ár unnu keppendur að lausnum og þróun fyrir Síldarvinnsluna.
Samstarf nemenda þvert á deildir skapi skilvirka og áhrifaríka lausn

Verkefnið Ploggin er nú formlega hafið en doktors- og meistaranámsnemar standa að verkefninu og hafa gert samning við HR um styrk fyrir verkefninu. Það snýr að því að þróa vinnustofur sem haldnar verða á eins til tveggja vikna fresti þar sem nemendur geta hist þvert á deildir og þróað saman hugmyndir er snúa að samfélagslegum vandamálum. Hugmyndin er að vinnustofurnar verði einnig opnar aðilum utan HR.
TÆKNIFRÆÐI Í HR // Vinnur í óskaverkefninu á hverjum degi

Tæknifræðingar eru eftirsóttir í atvinnulífinu og sinna afar fjölbreyttum störfum. Nemendur eru vel undirbúnir að takast á við raunveruleg verkefni vinnumarkaðarins við útskrift. Tæknifræðingurinn Smári Guðfinnsson segir námið hafa verið, skemmtilegt, nytsamlegt og hagkvæmt.
Hvetja háskólanema til að taka þátt í nýsköpun

Gulleggið er frumkvöðlakeppni á hugmyndastigi sem er vettvangur fyrir einstaklinga eða hópa til að öðlast þekkingu og færni á frumkvöðlastarfi. Fulltrúar HR kynntu starfsemi skólans í vísindaferð Gulleggsins í síðustu viku en í HR er lögð mikil áhersla á að efla frumkvöðlaanda.
Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík stækkar og eflist

Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík fékk vænan liðsauka í byrjun árs þegar þrír erlendir fræðimenn hófu störf við deildina. Dr. Susanne Durst hefur verið ráðin í stöðu prófessors í stjórnun, Dr. Anna Thoresson hefur verið ráðin í stöðu lektors í hagfræði og Dr. Patrick Weiss hefur verið ráðinn í stöðu lektors í fjármálum.
Nám í iðnaðar- og orkutæknifræði á Norðurlandi

Frá og með hausti 2023 munu Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Akureyri bjóða upp á nám í iðnaðar- og orkutæknifræði á Norðurlandi. Námið er fullgilt tæknifræðinám við Háskólann í Reykjavík sem tekur mið af þörfum atvinnulífs á Norðurlandi og gerir nemendum kleift að stunda námið í heimabyggð.
Námið er staðarnám við Háskólann á Akureyri og er fjarkennt frá Háskólanum í Reykjavík á sama tíma og fyrirlestrar í tæknifræði fara þar fram.
Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2023 ýtt úr vör

Um 750 nemendur í um helmingi íslenskra framhaldsskóla muni taka þátt í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2023.
Íslenskir háskólanemar líklegri en aðrir norrænir nemendur til að velja háskóla á Norðurlöndum í skiptinámi

SIHE (The Swedish Centre for Studies of the Internationalisation of Higher Education) og Erasmus+ landskrifstofur Norðurlandanna í samstarfi við háskólann í Uppsala stóðu fyrir viðamikilli rannsókn; The Space of Nordic Erasmus+ Students, þar sem leitast var við að skoða hvað það er sem einkennir norræna háskólanema sem fara í skiptinám á Erasmus+ styrkjum. Skýrsla úr rannsókninni var nýlega kynnt en hún er byggð á svörum yfir 25.000 háskólanema á Norðurlöndunum fimm sem fóru í skiptinám á árunum 2016 og 2017.
U-beygjan að skjalaskápnum og hið stafræna svarthol

Nils Kjartan Guðmundsson Narby tók nýverið við starfi skjalastjóra Háskólans í Reykjavík. Hann hefur starfað sem skjalastóri í rúm 20 ár og líkar starfið vel. Í því sameinast tölvuáhugi hans og þörf fyrir að hlutirnir séu í röð og reglu. Að baki skjalastjóranum býr hins vegar annar og ólíkur maður sem hefur reynt fyrir sér í leiklist, æft box og sjálfsvarnaríþróttir og hefur stundað hugleiðslu árum saman. Nils er einnig mikill teáhugamaður og yfir góðum tebolla barst talið m.a. að því hvernig lífið tók u-beygju í átt að skjalaskápnum og hvernig Shakespeare hafi mögulega bjargað honum frá ógæfu.
Háskólinn í Reykjavík er þátttakandi í 16 styrktum verkefnum í Samstarfi háskólanna

Háskólinn í Reykjavík hlaut styrk til 16 af þeim 22 samstarfsverkefnum sem skólinn tók þátt í að sækja um til Samstarfs háskóla, en það er framtak sem háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra setti á laggirnar með sérstakri fjármögnun haustið 2022. Tilkynnt var um úthlutun Samstarfs háskólanna við hátíðlega athöfn í Grósku í dag, 12. janúar.
SPROTASÓLIN - nýjasta þáttasyrpan innan HR hlaðvarpsins

Fyrsti gestur Sprotasólarinnar er Mathieu G. Skúlason, framkvæmdastjóri sprotafyrirtækisins Evolytes. Evolytes var stofnað árið 2017 en fyrirtækið varð til við þverfaglegar rannsóknir í sálfræði og tölvunarfræði í hugbúnaðarkerfinu Aperio við Háskólann í Reykjavík.
Bestaðu HR með sálfræðinemanum Míu

Eva María Thorarensen, betur þekkt sem Mía, er 3. árs nemi við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík. Við fengum Míu til þess að deila nokkrum námstengdum ráðum með okkur.
Deildarforseti tölvunarfræðideildar Háskólans í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík leitar að metnaðarfullum, akademískum leiðtoga í starf deildarforseta hinnar ört vaxandi tölvunarfræðideildar háskólans. Deildarforseti fer með daglega stjórn deildarinnar og stýrir stefnumótun hennar. Deildarforseti heyrir undir rektor og sviðsforseta tæknisviðs og situr jafnframt í framkvæmdaráði Háskólans í Reykjavík.
Prófessor í íþróttafræði segir 50% líkur á að annað hvort Danir eða Svíar verði heimsmeistarar í handbolta

Eins og víða annars staðar ríkir mikil spenna í Háskólanum í Reykjavík fyrir heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst í Svíþjóð og Póllandi í dag. Samkvæmt niðurstöðum vísindamanna skólans eru þó líkurnar á því á að íslenska liðið lyfti bikarnum í lok móts því miður hverfandi, eða aðeins um 0,4 prósent. Það er að segja ef niðurstöður útreikninga dr. Peter O‘Donoghue, prófessors við íþróttafræðideild háskólans ganga eftir.
Þróun nýrrar mælitækni í straumfræði

Ljósmyndari Háskólans í Reykjavík fékk að líta við á tilraunastofu í straumfræði þar sem unnið er að þróun nýrrar mælitækni í straumfræði, sem sameinar mælingu á hraðasviði, hröðunarsviði og hitasviði vökva.
Tekið á móti 75 erlendum skiptinemum

Tekið var á móti 75 erlendum skiptinemum með sérstökum kynningardegi síðastliðinn föstudag sem hófst með morgunverði og móttöku þar sem rektor og fulltrúar alþjóðaskrifstofu buðu nemendur velkomna.
Takturinn annar en alls staðar gott kaffi eins og heima í Kólumbíu

Andrés Laverde útskrifaðist með meistaragráðu í sjálfbærum orkuvísindum frá ISE (Iceland School of Energy) við Háskólann í Reykjavík síðastliðið vor. Andrés útskrifaðist með BSc gráðu í jarðvísindum frá Los Andes háskólanum í heimabæ hans Bogotá í Kólumbíu. Í náminu jókst til muna áhugi hans á eldfjallafræði, orku og sjálfbærni og einbeitti hann sér að rannsóknum á eldfjallafræði og jarðhitaauðlindum.
HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK ANNÁLL 2022

Eftir annasamt og árangursríkt ár lítum við hjá Háskólanum í Reykjavík um öxl með þakklæti. Háskólinn stendur faglega sterkar en nokkru sinni og starfsemin gengur með miklum ágætum.
Annar þáttur Vísindavagnsins er kominn út

Þóra Hallgrímsdóttir, kennari við lagadeild HR, stökk á Vísindavagninn, hlaðvarp HR, á dögunum og ræddi við Katrínu Rut Bessadóttur um lögfræðileg álitaefni, jólamat og allt þar á milli.
- Hrefna Pálsdóttir ráðin forstöðukona kennslusviðs HR
- MPM//Góð samskiptatækni og verklag sem virkar fyrir teymi
- Fólkið er framtíð bókasafna
- HR verðlaunin 2022 afhent
- Ný bók Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík: Rekstrarfræði og samfélagið
- FÓLKIÐ Í HR // Erum farin að treysta á að tæknin sé óskeikulli en manneskjan
- Sendiherra ESB í heimsókn í HR
- MPM // Einstaka verkþættir leggja grunninn að bjartari framtíð
- Hvatti nemendur til að leita lausna varðandi endurvinnslu og orkuöflun
- Dósent við viðskiptadeild HR rannsakar áhrif metaverse á markaðsvirði fyrirtækja
- Hundastund í desember
- Mælingar og pælingar í þriggja vikna námskeiði í tæknifræði
- Stefnir á nám í tölvunarfræði
- Bóklegt nám gekk vonum framar
- Jón Haukur ráðinn framkvæmdastjóri rekstrar við HR
- Aukin gæði og endingartími blóðflöguþykknis rannsökuð
- Styrkur til að skrifa handbækur um stjórnun fyrir byggingariðnaðinn
- Lagalegt tómarúm og ósanngjarnar niðurstöður
- Langar þig að virkja leiðtogakraftinn?
- Rannsókn á stöðugleika og stjórnun Majorana núllhátta
- HR til liðs við Neurotech
- Lærði til þjóns, en sinnti svo upplýsingatækni í 20 ár í HR
- Ný tilraunalyf við ADHD í þróun
- Stökkpallur fyrir rannsóknir og meðferð við lækningu barna með periodic fever
- Doktorsnemar við Heilbrigðistæknisetur HR verðlaunaðir á ráðstefnu í Róm
- Alþjóðlega þýskuprófið TestDaF
- Samkomulag um skiptinám við Singapore University of Technology and Design
- „Að sjá nemendur blómstra er það besta sem ég veit“
- Nýtt fagráð Háskólagrunns HR
- Guðmundur Örn fann drifkraftinn
- Þróunarsetur Háskólans í Reykjavík fyrir þrívíddarprentun vígt
- Dr. Ingunn tekur við Opna háskólanum í HR
- Geysir gaus eins og til var ætlast
- Sendinefnd frá Slóveníu heimsækir Iceland School of Energy í HR
- Hákon lagði hnífinn á hilluna og stundar nú nám í hagfræði og fjármálum
- Mikilvægt að fylgjast með stöðu jafnréttismála
- Öflugt samstarf um samfélagsvaxtarrýmið Snjallræði
- Byggðastofnun - Styrkir til meistaranema
- HR er meðal bakhjarla Gulleggsins
- Turnitin Summit EMEA 2022
- Styrkir til rannsókna eða náms í bandarískum háskólum
- 82 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík
- HR-ingar í heimsókn í MIT
- Næsingur fyrir nemendur í HR
- IMAR 2022 - VEL HEPPNUÐ RÁÐSTEFNA UM NÝSKÖPUN, RISAVERKEFNI OG ÁHÆTTU
- Ráðstefna um rakaskemmdir og myglu haldin fyrir fullu húsi í HR
- Sprotafyrirtækið ENVALYS þróar hönnunarstefnu fyrir sjálfbærni
- Vinna að geimvísindaverkefni með Arizona-háskóla
- Sprenging í aðsókn í einstakt nám
- Forstöðumaður Heilbrigðistækniseturs HR undirritar alþjóðlegan útgáfusamning
- Nýtt nám í HR fyrir fólk á þriðja æviskeiði
- Fegrunarviðurkenning Reykjavíkurborgar fyrir lóð Háskólagarða við Nauthólsveg
- Raunveruleg aukning á vanlíðan unglinga á tímum faraldursins
- HR hlaðvarpið hefur göngu sína
- Geimjeppi til sýnis í Háskólanum í Reykjavík
- Háskólinn í Reykjavík heldur sæti 301-350 á nýjum allsherjarlista THE
- Tvö verkefni í verkfræðideild hljóta samtals 17 milljóna króna styrki
- Forsetafrú Íslands heimsækir MBA nemendur
- Aftur á völlinn hálfu ári frá hásinarsliti
- Leiftur bar sigur úr bítum
- Menntakvika 2022
- Vel heppnuð vísindavaka að baki
- Ástand jarðarinnar metið með gervihnattamyndum
- Rektor HR fjallar um samspil vísinda og stjórnmála á Norrænum háskóladögum
- Tættu í sundur tölvu og spilaðu á vatnspíanó
- Hugmyndir að samstarfsverkefnum háskólanna
- Byggðaþróun - styrkir til meistaranema
- Hnattrænar áskoranir framtíðarinnar
- Nýr langtímasamningur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis við Háskólann í Reykjavík
- Auka verður jafnrétti fólks af erlendu bergi brotnu hérlendis
- Keppt í ísboðhlaupi og skutlukeppni
- Ný stjórn HR semur við rektor til fjögurra ára
- Námsleikir til að bylta stærðfræðinámi barna
- Minecraft, vatnspíanó og vélmenni
- Fallegir garðar og bar í skipi
- Nýir meðlimir í háskólaráði HR og nýr formaður
- Metnaðarfullur hasarævintýraleikur
- Löngu búinn að missa tölu á öllum matarboðunum
- Rík íþróttamenning í Köln heillaði
- Virkni og vellíðan í Kórnum
- Málþing lagadeildar í tilefni 20 ára afmælis
- Fátt sem hefur kennt meira en vinnan hjá Læknum án landamæra
- Kallað eftir ungu fólki til þátttöku í Svefnbyltingunni
- Ómetanlegt að heyra reynslusögur kennara úr faginu
- Hvetja konur til náms í tæknigreinum
- Samkomulag um aukið samstarf HR og Columbia háskóla
- Mikilvæg tengsl við atvinnulífið
- Nýr prófessor við íþróttafræðideild HR
- Forsetalistaathöfn Háskólans í Reykjavík
- Vistkerfi nýsköpunar og hlutverk háskóla
- Fengu styrk úr Námssjóði Sameinaðra verktaka
- Vilja mynda einingu meðal allra nemenda
- Námsstyrkir til nemenda í verkfræði og raunvísindum
- Kauphallardagur 2022 á vegum lagadeildar HR og Nasdaq Iceland
- Námið eflir faglegan grunn
- ESB og Cisco styrkja framsæknar rannsóknir í Gervigreindarsetri HR
- Skiptinám er góð leið til að læra á lífið
- Grunnur að upplýstari ákvörðunum
- Vel heppnaðir nýnemadagar að baki í HR
- Tekið á móti stórum hópi erlendra nema
- Námið hefur styrkt mig sem stjórnanda
- Nýnemadagar 2022
- Hugsunarháttur góðra stjórnenda
- HR er einn af 12 bestu smærri háskólum heims
- Þekkingin nýtist á hverjum degi
- Ótal tækifæri sem leynast í alþjóðlegu samstarfi
- HRingurinn fer fram um helgina
- Hlutu verðlaun fyrir vísindagrein
- Ferðaðist heimshorna á milli fyrir nýtt starf
- Heildstæð og vel heppnuð umræða skapaðist
- Nám í tölvunarfræðideild fær alþjóðlega vottun
- Viltu taka þátt í Svefnbyltingunni?
- 3Z lýkur 265 milljóna króna hlutafjáraukningu
- Framtíðarsýn um verkfræðikennslu
- Kraftmiklar ræður á brauskráningarathöfn
- Opnunartímar þjónustuaðila HR í sumar
- Metfjöldi brautskráðist frá HR
- Fjölgun umsókna um nám við Háskólann í Reykjavík
- Hafrún Kristjánsdóttir nýr prófessor