Fréttir eftir deildum
Fréttir
Fyrirsagnalisti
Níu nemendur HR tilnefndir til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands

Af þeim sex öndvegisverkefnum sem tilnefnd eru í ár eru þrjú verkefni unnin af nemendum HR og eitt að hluta. Verkefni nemendanna eru afar fjölbreytt en þau miða að því að minnka fordóma gegn geðrænum vandamálum, nota hljóð til heilaörvunar í Alzheimers sjúklingum, efla sálfræðilega þjálfun íslenskra knattspyrnuiðkenda og bæta samskipti við sjúklinga sem bíða innlagnar og meðferðar á sjúkrahúsinu Vogi.
Innlit í þriggja vikna áfanga

Nemendur HR taka þriggja vikna námskeið í lok hverrar annar þar sem þeir vinna í hópum að fjölbreyttum verkefnum og nýta námið á raunveruleg viðfangsefni
Sóttvarnir og fyrirkomulag kennslu í upphafi nýs árs

Ný reglugerð um takmarkanir á skólastarfi tók gildi 1. janúar. Þar er kveðið á um tveggja metra reglu, að fimmtíu nemendur megi vera í hverju sóttvarnarhólfi og að hópar skuli ekki blandast í kennslu.
Yfir 300.000 íslenskum raddsýnum verið safnað á vefsíðunni samromur.is

Söfnun á raddsýnum af íslensku sem verða notuð til að kenna tækjum að tala og skilja íslensku, hefur gengið afar vel og hafa nú um 12.000 einstaklingar lesið rúmlega 309 þúsund setningar. Almannarómur og Háskólinn í Reykjavík standa að söfnuninni í gegnum vefsíðuna samromur.is.
Þróun á nýrri aðferðafræði í íþróttum fær stóran styrk

Íþróttahreyfingin, Háskólinn í Reykjavík og breskur háskóli munu í tvö og hálft ár rannsaka fimm þætti í sálrænni og félagslegri færni barna og unglinga í íþróttum.
Opnunartímar HR yfir hátíðarnar

Að venju verður húsnæði HR lokað um jólin og áramótin eins og hér segir:
Frá kl. 16:00 á Þorláksmessu, 23.desember, til kl. 10:00 sunnudaginn 27. desember.
Frá kl. 16:00, 30. desember, til kl. 10:00, laugardaginn 2. janúar
Annars verður húsnæði HR opið frá kl. 8-22 frá 19. desember til og með 3. janúar. Frá kl. 17 þarf að nota kort og pin númer.
Dómar viðskiptavina mikilvægir en innkaupakörfurnar á undanhaldi

Valdimar Sigurðsson, prófessor við viðskiptadeild HR, hefur um árabil stundað rannsóknir á kauphegðun út frá ýmsum mælikvörðum. Meðal þess sem nýjustu rannsóknir hans leiða í ljós er að helmingur viðskiptavina stórmarkaða notar hvorki kerrur né körfur og hægt væri að auka fiskneyslu verulega með því að sýna umsagnir, dóma og hegðun ánægðra neytenda. Niðurstöður rannsóknanna hafa birst í Journal of Business Research nýlega.
Starfsmenn HR hljóta verðlaun fyrir rannsóknir, kennslu og þjónustu

Verðlaun Háskólans í Reykjavík voru afhent í gær, laugardag. Þau eru veitt árlega, starfsmönnum háskólans sem þykja hafa skarað fram úr í rannsóknum, kennslu og þjónustu. Verðlaunin í ár hlutu Dr. Jack James, prófessor við sálfræðideild; Steinunn Gróa Sigurðardóttir, háskólakennari við tölvunarfræðideild og Stefanía Guðný Rafnsdóttir, starfsmaður fjármála.
Hvað viltu vita um fjárfestingar?

Nasdaq og Háskólinn í Reykjavík, í samstarfi við Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankann, héldu þann 19. nóvember gagnvirkan fræðslufjarfund um fjárfestingar í hlutabréfum þar sem gestir voru fundarstjórar
Hjólaskýli við HR tekið í notkun

Nú hefur hjólaskýlið við aðalinngang HR verið tekið í notkun. Pláss er fyrir 80 hjól í skýlinu sem er aðgangsstýrt og einnig eru öryggismyndavélar sem tryggja en frekar öryggi hjólanna.
Arion banki fjárhagslegur bakhjarl forsetalista HR

Forsetalisti Háskólans í Reykjavík verður kostaður af Arion banka næstu þrjú árin samkvæmt samstarfssamningi sem Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, og Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, undirrituðu í HR í dag. Á forsetalista HR komast þeir nemendur sem ná bestum námsárangri á hverri önn.
- Háskólagarðar HR teknir í notkun
- Einföld leið til að auka hæfni og þekkingu
- Nám við iðn- og tæknifræðideild mun vinsælla en áður
- Nemendur með bestan námsárangur fá niðurfelld skólagjöld annarinnar
- Fjölgun prófatímabila
- Telja áhrifin á námið meiri og langvinnari en áður
- Ísland verður miðstöð alþjóðlegra svefnrannsókna
- Hringdu í alla nemendurna
- Framkvæmd EES-samningsins á Íslandi og stjórnskipuleg álitamál
- Tveggja metra reglan tekin upp að nýju
- Leggur til að lög séu samin á grunni tölulegra gagna um vilja fólks
- Hannes Högni Vilhjálmsson prófessor við tölvunarfræðideild
- Smit staðfest innan nemendahóps
- Árangur íslenska módelsins kannaður í Litháen
- „Námsframboðið þarf að vera í sífelldri þróun“
- HR efstur íslenskra háskóla á lista Times Higher Education
- Sveinn Viðar Guðmundsson nýr forseti viðskiptadeildar
- HR hlýtur gullmerki jafnlaunaúttektar PwC
- Átakinu „Íslenska er allskonar“ hrundið af stað
- Kort og yfirlit vegna sóttvarnarhólfa
- Aldrei fleiri nýnemar hafið nám
- Skipulag kennslu í haust
- Um nýjar takmarkanir á samkomum og upphaf skólaársins
- Langar þig að taka þátt í nýrri rannsókn á hreyfiveiki í Hreyfivísindasetri HR?
- HR einn af 60 bestu ungu háskólum heims
- Tuttugu og fimm hljóta raungreinaverðlaun HR
- 600 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík
- Umsóknum fjölgar um nám við Háskólann í Reykjavík
- 42 nemendur ljúka undirbúningsnámi fyrir háskóla í Háskólagrunni HR
- Opið fyrir umsóknir í Háskólagarða HR
- Fjölbreytt úrval sumarnámskeiða
- 150 ný sumarstörf sem tengjast rannsóknum, nýsköpun og þekkingariðnaði
- Umsóknum um meistaranám fjölgar í öllum deildum
- 50 grunnskólar um allt land tóku þátt í Stelpur og tækni í ár
- Sigruðu í lestrarkeppni Almannaróms og Mál- og raddtæknistofu HR
- Framkvæmdir við HR ganga vel
- Háskólinn í Reykjavík býður landsmönnum að læra nýsköpun á netinu
- „Planið var óbreytt en svo sá maður það að myndi ekki standast“
- Háskólinn í Reykjavík og Reykjavíkurborg skrifa undir samning um Borgarlínu
- Ný stjórn SFHR tekin við
- Slakað á samkomubanni stjórnvalda og lokun háskóla
- Boðið upp á diplómanám í rekstrarfræði við iðn- og tæknifræðideild HR
- Grunnskólanemar keppa í lestri til að kenna tækjum íslensku
- Paolo Gargiulo verður prófessor við verkfræðideild HR
- 92% nemenda HR ánægð með viðbrögð háskólans við COVID-19
- Vegna afléttingar takmarkana 4. maí
- Skoða hlutverk samfélagsmiðla í upplýsingagjöf varðandi COVID-19
- HR framlengir umsóknarfresti um nám
- Kennsla á netinu gengur vel en nemendum gengur misjafnlega að læra heima
- Magnús Már einn af heiðursmeðlimum Evrópusamtaka um fræðilega tölvunarfræði
- Kynningarfundir um meistaranám gengu vel á netinu
- Framhaldsskólanemar háðu keppni í forritun að heiman
- Val um „staðið/fallið“ í stað einkunna í námskeiðum á vorönn 2020
- Heillaráð á óvissutímum frá námsráðgjöf HR
- Lokun HR vegna Covid: Hvert leita ég?
- „Þarna vorum við frá HR að keppa við stærstu skóla í heimi“
- Öll kennsla HR færð á stafrænt form vegna samkomubanns
- Blandað lið MH, MR og MS vann Stjórnunarkeppni framhaldsskólanna
- Upplýsingar vegna COVID-19
- Hvað þarf marga lítra af vatni til að framleiða einn bolla af kaffi?
- Skoða áhrif tækni og þekkingar á vinnumarkað Rúmeníu
- Upplýsingalíkön eru framtíðin í mannvirkjagerð
- Mæla áhrif æfinga á háls og höfuð íþróttafólks í rauntíma
- 57 nemendur HR á forsetalista
- Fyrsta bygging Háskólagarða HR senn tilbúin
- Auðtré sigraði í Reboot Hack 2020
- Almar, Númi og Ívar hlutu styrki til náms við iðn- og tæknifræðideild
- Kennsla fellur niður í HR föstudaginn 14. febrúar
- Háskólar sameinast gegn sjóveiki
- Hvað eiga veganútgáfan af Omega 3 fitusýrum og hugbúnaður fyrir tónlistarfólk sameiginlegt?
- 208 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík
- Íslensk þekking nýtt til forvarna í Kanada
- Vilja koma íslenskum þorski á innkaupalista Bandaríkjamanna
- Hugmyndasamkeppni sjávarútvegsins fær nýtt nafn
- Yfirbyggð stoppistöð Borgarlínu ráðgerð í HR
- Notar tauganet til að bæta myndgreiningu í fiskiðnaði
- „Það eru allir að reyna að bæta heiminn“
- Rafstöð á Grænlandi, tölvuleikir og skyndihjálparnámskeið
- Nemendur hvattir til að fylgjast vel með veðrinu
- Er eitthvað vit í repjuolíu?
- Þörf á að rannsaka svefn og svefnvandamál Íslendinga betur
- MBA-nemar vinna lokaverkefni með sprotafyrirtækjum og MITdesignX
- Starfsfólk og nemendur HR gáfu raddsýni og botnuðu vísur
- HR afhendir Alþingi nýjan talgreini til eignar og afnota
- Icelandair og Háskólinn í Reykjavík halda áfram öflugu samstarfi
- Mannauðsstjórnun og vinnusálfræði vinsæl meðal útskriftarnema
- Getur símanotkun þín ákveðið greiðslugetu vegna íbúðakaupa?
- Nemendur HR sigursælir í Gullegginu 2019
- Íþróttafræðinám við Háskólann í Reykjavík hefst í Vestmannaeyjum
- Kennarar við HR hljóta styrki fyrir nýsköpun í kennslu
- Mögulegt að ljúka undirbúningsnámi meðfram vinnu
- HR og Landsvirkjun horfa til áhrifa raforkuvinnslu á umhverfi og samfélag
- Samrómur kominn með um 1350 raddir
- Dr. Ragnhildur Helgadóttir sæmd heiðursdoktorsnafnbót við Háskólann í Bergen
- Bjó í 20 kílómetra fjarlægð frá sýrlensku landamærunum
- Háskólinn í Reykjavík fær góða dóma í gæðaúttekt
- Þrívíddarprentun af hjarta bjargaði lífi mannsins
- Fjártækni og áhrifin á fjármálaumhverfið
- Nýr rekstraraðili í Bragganum
- „Þetta snýst um fá viðurkenningu fyrir að hafa lagt alla þessa vinnu á sig“
- Fyrsta árs nemendum hent út í djúpu laugina
- „Við viljum snjallt raforkukerfi sem lagar sig sjálft“
- Meira vitnað í rannsóknir HR en nokkurs annars háskóla
- Eiríkur Elís Þorláksson nýr forseti lagadeildar
- HR verðlaunin afhent
- Háskólagarðar HR á áætlun
- Samningur um fyrsta áfanga máltækniáætlunar
- Íslensk fyrirtæki ekki tilbúin fyrir stafræna framtíð
- Nýnemar boðnir velkomnir í HR
- Stærsta LAN-mót landsins var haldið í HR um síðustu helgi
- Gáfu ekkert eftir og skemmtu sér konunglega
- Mars-jeppi prófaður á Íslandi fyrir ferð til Mars árið 2020
- HR 52. besti ungi háskóli heims
- 24 nemendur hlutu raungreinaverðlaun HR vorið 2019
- 627 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík
- „Þurftum að taka ákvarðanir strax“
- Stafrænt vinnuumhverfi bætt með rannsóknum
- Umsóknum í HR fjölgar um 10%
- Keppa í Hollandi í sumar
- Tvö ný svið og sjö akademískar deildir
- 82 nemendur luku undirbúningsnámi í Háskólagrunni HR
- Hlaut heiðursviðurkenningu alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga
- Vilja fjölga tækifærum til nýsköpunar í orkumálum og sjálfbærni
- „Það er svo fallegt hérna“
- Dr. Bjarni Már Magnússon nýr prófessor við lagadeild HR
- Settu saman tölvur, hönnuðu vefsíður og forrituðu með Sonic Pi
- Iðnnám og starfsmenntun góður grunnur fyrir háskólanám
- Hafragrautaruppáhellarinn og snagi sem má hækka og lækka meðal hugmynda
- Þurfti að tala fyrir meiri plastnotkun í ræðutíma
- Ekki lengur bið við kassann
- Nemendur HR undirbúa ferð NASA til Mars
- Kaffitár opnar nýtt kaffihús í HR í haust
- „Ekki vera hrædd við að mistakast“
- Móttaka flóttamanna, einkenni vændismansals, ljósmyndasýning og gæðastjórnunarkerfi
- Engin lúxusmeðferð fyrir leikara Game of Thrones
- HR hlýtur jafnlaunavottun fyrstur íslenskra háskóla
- MBA-nemendur kynntu lokaverkefni sín fyrir sérfræðingum
- HR fær góða einkunn fyrir samfélagsábyrgð á nýjum lista Times Higher Education
- „Fyrstu geimfararnir til Mars munu taka með sér heklunálar“