Fréttir eftir árum


Fréttir

64 nemendur á forsetalista hljóta niðurfellingu skólagjalda

20.9.2021

Forsetalistaathofn-w

Viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í námi á síðustu önn voru afhentar nýlega við hátíðlega athöfn í Sólinni. Nemendur á svokölluðum forsetalista hverrar deildar fá skólagjöld annarinnar felld niður. Sviðsforsetar og deildarforsetar viðkomandi deilda afhentu styrkina. Arion banki er bakhjarl forsetalista HR.

Ragnhildur Helgadóttir rektor HRRagnhildur Helgadóttir rektor HR

Við athöfnina fluttu ávörp Ragnhildur Helgadóttir rektor, Gísli Hjálmtýsson forseti tæknisviðs, Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka og Snorri Örn Birgisson, nemandi á forsetalista íþróttafræðideildar.

Benedikt Gíslason bankastjóri Arion bankaBenedikt Gíslason bankastjóri Arion banka

Á forsetalista HR á haustönn 2021 eru:

 

Íþróttafræðideild

Vilhelmína Þór Óskarsdóttir, Snorri Örn Birgisson, Þórey Hákonardóttir og Haraldur Holgersson.

Viðskiptadeild

Kristín Þóra Sigurðardóttir, Sigrún Birta Hlynsdóttir, Eiður Gauti Sæbjörnsson, Guðjón Ingi Ingólfsson Bachmann, Heiðrún Arna O Þóroddsdóttir, Birta María Birnisdóttir, Vilhjálmur Forberg Ólafsson og Sigurður Örn Alfonsson.

Lagadeild

Halldór Tumi Ólason, Eggert Aron Sigurðarson, Jón Alfreð Sigurðsson og Svala Davíðsdóttir.

Sálfræðideild

Magnea Björg Friðjónsdóttir, Sóley María Kristínardóttir, Ásdís Ólafsdóttir, Sólveig Halldórsdóttir og Sandra Sif Gunnarsdóttir.

Iðn- og tæknifræðideild

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir, Símon Þór Hansen, Atli Örn Friðmarsson, Finnbjörn Már Þorsteinsson, Dagur Halldórsson, Andrea Borgþórsdóttir, Eyþór Óskarsson, Hannes Tryggvason, Magnús Már Hallsson og Sigrún Eva Magnúsdóttir.

Tölvunarfræðideild

Þór Breki Davíðsson, Ólafur Andri Davíðsson, Guðni Natan Gunnarsson, Hilmar Páll Stefánsson, Huginn Sær Grímsson, Jón Kristinn Þórðarson, Kristján Ari Tómasson, Bjarni Dagur Thor Kárason, Alexander Ragnarsson, Úlfur Örn Björnsson, Ríkharður Friðgeirsson, Bergur Tareq Tamimi Einarsson, Andrea Einarsdóttir, Logi Eyjólfsson, Bent Ari Gunnarsson, Sigurjón Ingi Jónsson, Matthías Ólafur Matthíasson, Róbert Leó Þormar Jónsson, Guðmundur Óli Halldórsson, Jónas Freyr Bjarnason, Baldur Fróði Briem, Pétur Steinn Guðmundsson.

Verkfræðideild

Orri Sveinn Stefánsson, Líneik Sóley Guðmundsdóttir, Þorbjörg Anna Gísladóttir, Ívar Helgi Rúnarsson, Steinar Björnsson, Katrín Ósk Kristinsdóttir, Þorsteinn Hanning Kristin, Eyþór Helgason, Karen Helga Sigurgeirsdóttir, Sara Húnfjörð Jósepsdóttir og Helga Þórey Björnsdóttir.

 

Snorri Örn Birgisson, nemandi á forsetalista íþróttafræðideildarSnorri Örn Birgisson, nemandi á forsetalista íþróttafræðideildar