Fréttir eftir árum


Fréttir

Varði doktorsritgerð við tækni- og verkfræðideild

4.9.2015

Rauan Meirbekova varði þann 3. september sl. doktorsritgerð sína við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Rannsókn hennar fjallaði um skerðingu á straumnýtni við rafgreiningu súráls. 

Geir Martin Haarberg, Rauan Merbeikova og Guðrún A. Sævarsdóttir.

Doktorsritgerð Rauan heitir "Impurities and Current Efficiency in Aluminum Electrolysis". 

Doktorsnefnd skipuðu: :
Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, forseti tækni- og verkfræðideildar HR, Geir Martin Haarberg, NTNU í Noregi, 
Andrei Manolescu,HR, Þröstur Guðmundsson, Arne Petter Ratvik, SINTEF, Noregi.

Hér má lesa meira um rannsóknina.