Fréttir eftir árum


Fréttir

EMBA í HR // Gissur Jónasson, Íslandsbanka: Hef lært að hugsa út fyrir boxið!

Executive MBA-námið (EMBA) í Háskólanum í Reykjavík er framsækið og nemendur hljóta þar alhliða þjálfun í rekstri og stjórnun

13.3.2023

 

331506587_933795641148696_5257847258799462260_n

Gissur Jónasson, forstöðumaður hjá Íslandsbanka, EMBA 2024.

Í MBA-náminu hef ég vaxið sem manneskja því ég hef lært þar að hugsa út fyrir boxið þegar kemur að því að finna skapandi lausnir á viðfangsefnum í atvinnulífinu! Fyrir vikið er ég öruggari um hæfileika mína í dag og hef öðlast aukið sjálfstraust til að takast á við flóknar áskoranir og ná árangri sem leiðtogi hérna í starfseminni.

Executive MBA-námið (EMBA) í Háskólanum í Reykjavík er framsækið og nemendur hljóta þar alhliða þjálfun í rekstri og stjórnun auk þess sem persónulegir styrkleikar og leiðtogahæfni eru efld. Mikið er lagt upp úr nýsköpun og að skapa fólki dýrmætt tengslanet í atvinnulífinu. Kennarar í náminu koma frá mörgum af bestu viðskiptaháskólum heims. Námið hefur verið gæðavottað af AMBA-samtökunum (Association of MBAs) frá árinu 2011 og skipar HR sér þar á bekk með bestu háskólum Evrópu.

Opinn kynningarfundur um EMBA-námið í HR verður haldinn hinn 29. mars næstkomandi.

 

Opið er fyrir umsóknir til 30. apríl

 

 

///

Through my MBA programme at Reykjavik University, I have grown since the programme has enabled me to think outside the box when coming up with innovative solutions to business problems! I'm now more confident in navigating complex challenges and driving organizational success as a future leader.

 

 

 

 

 

 

Gissur Jónasson, Executive Director at Islandsbanki, EMBA 2024.

The Executive MBA programme at RU is ambitious, where students receive comprehensive training in operations and management, as well as personal strengths and leadership skills. Much effort is put into innovation and creating valuable networks for people in the business world. Teachers in the program come from many of the world's best business schools. The program has been quality-certified by the AMBA (Association of MBAs) since 2011, ranking RU among the best universities in Europe.

Please join an open introduction about the EMBA-programme at RU on the 29th of March.

Apply by the 30th of April