Fréttir eftir árum


Forsíðufréttir

Ferðaðist heimshorna á milli fyrir nýtt starf

Frá Háskólanum í Cape Town til Háskólans í Reykjavík

29.6.2022

Ralph Rudd hefur verið lektor við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík frá því 2021 en áður vann hann við háskólann í Cape Town. Hann gat því varla ferðast lengra norður til að taka við nýju starfi en Ralph er fæddur og uppalinn í Suður Afríku.Ralph-Rudd
Á dögunum var birt skemmtilegt viðtal við hann á heimasíðu hans gamla vinnustaðar þar sem hann ræðir um fjármálaverkfræði og hversu mikil þörf er á fólki með slíka menntun.
Viðtalið má sjá hér
///
Ralph Rudd has been an assistant professor at the Department of Engineering at Reykjavík University since 2021, but before that, he worked at the University of Cape Town. He could hardly travel further north to take on a new job, but Ralph was born and raised in South Africa.
Recently, he was interviewed by his old research institute, where he talked about financial engineering and how much there is a need for people with such an education.
The interview can be read here