Fréttir eftir árum


Fréttir

Fyrirlestramaraþon HR 2016 nú aðgengilegt á vefnum

30.5.2016

Allt milli himins og jarðar

Fyrirlestramaraþon HR er haldið árlega en þar flytja fræðimenn innan háskólans örfyrirlestra um allt milli himins og jarðar, og í ár var engin undantekning þar sem fræðimenn héldu fyrirlestra um millidómstig, greiningu á þoli sköflungsbeina og áhrif uppsagna á starfsfólk og margt, margt fleira. 

29 fyrirlestrar á 45 mínútum

Fyrirlestramaraþonið var þreytt í ár þann 6. apríl á 45 mínútum. Alls voru fluttir 29 fyrirlestrar í fimm mismunandi sölum. Fyrirlesarar lagadeildar voru í dómsal, tæknifræði og verkfræði í annarri stofu, tölvunarfræði í þriðju, viðskiptafræði og hagfræði í fjórðu og svo sálfræði og íþróttafræði í þeirri fimmtu. Dagskrá Fyrirlestramaraþons HR árið 2016 má sjá hér fyrir neðan. 


Lögfræði

Tæknifræði og verkfræði

Tölvunarfræði

Viðskiptafræði og hagfræði

Sálfræði og íþróttafræði

Svala Ísfeld Ólafsdóttir

Kynferðisbrot gegn niðjum

Ólafur Eysteinn Sigurjónsson

Hvernig breytum við ónothæfum blóðflögum í verðmæti?

Luca Aceto

What's in a name? A computer scientist's view

Kristján Vigfússon

Hugleiðingar um vald og væntingar. Icesave-samningaviðræðurnar hinar fyrri

Jose Saavedra

Physical activity, exercise and children

Guðmundur Sigurðsson

Hvers vegna geta sumir takmarkað skaðabótaábyrgð sína en aðrir ekki?

María Sigríður Guðjónsdóttir

Hlutlektir í jarðhitakerfum - vatn og gufa keppa um pláss

Jacqueline Clare Mallett

Economic Stability: Is it a bug or a feature?

Arney Einarsdóttir

Áhrif ólíkra uppsagna á starfsfólk – til lengri tíma litið

Milan Chang Gudjonsson

Physical activity and health in old age

Sigurður Tómas Magnússon

Af hverju millidómstig?

Joseph Timothy Foley

Mechatronics and Arduino: students building smart devices

Kári Halldórsson

Using Map Decomposition to Improve Heuristics in Pathfinding AI

Axel Hall

Valkvíði lána og fíllinn í herberginu

Ingi Þór Einarsson

Physical activity and fitness among disabled children

Gunnar Þór Pétursson

Fjölrása mannréttinda-vernd

David Finger

Environmental engineering at RU - working towards a more resilient world

Agnes Cseh

What is a stable marriage?

Auður Arna Arnardóttir

Fæðingarorlof feðra og mæðra; 2007 samanborið við 2016 – hvað hefur áunnist?

Hafrún Kristjánsdóttir

Geðheilsa atvinnumanna í boltaíþróttum

Eiríkur Elís Þorláksson

Um alþjóðlegan einkamálarétt

Karl Ægir Karlsson

Eru hrefnur (Balaenoptera acutostrata) heimskar?

 

Marcel Kyas

Person detection and tracking with wireless devices

Már Mixa

Ávöxtun íslenskra lífeyrissjóða í dag og á morgun

María Kristín Jónsdóttir

Minnistap meðal eldri borgara:  Greiningarpróf fyrir spjaldtölvur

 

Magnús Kjartan Gíslason

Hversu mikið álag þolir sköflungsbeinið áður en það brotnar?

Jordi Bieger


Universal Pedagogy: Teaching AI Systems

Ketill B. Magnússon

Hvernig mælum við samfélagsábyrgð fyrirtækja?

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir

Kynjamunur í einkennum þunglyndis og reiði. Samanburðarrannsókn í framhaldsskólum á fimm Norðurlöndum