Fréttir eftir árum


Fréttir

Góð þátttaka í rannsókn á sviði laga um kynjakvóta

2.12.2014

Happdrættisvinningar gengnir út

Stjórnarmenn þeirra fyrirtækja sem falla undir lög um kynjakvóta tóku nýlega þátt í viðamikilli rannsókn þar sem viðhorf þeirra til laganna var kannað. Samfara þátttöku var happadrætti þar sem í vinning voru tveir flugmiðar fyrir tvo til Evrópu með Icelandair. 

Myndin sýnir vinningshafana, Margréti Jóhanssdóttir frá Brimborg og Sigþór Sigurðsson frá Hlaðbæ Colas og er þeim óskað til hamingju. Auður Arna Arnardóttir og Þröstur Olaf Sigurjónsson, aðstandendur rannsóknarinnar, þakka öllum þeim tæplega 300 stjórnarmönnum sem þátt tóku í könnuninni.

Góð þáttaka í rannsókn