Fréttir eftir árum


Fréttir

Hjólaskýli við HR tekið í notkun

Pláss fyrir 80 hjól

30.11.2020

Nú hefur hjólaskýlið við aðalinngang HR verið tekið í notkun. Pláss er fyrir 80 hjól í skýlinu sem er aðgangsstýrt og með öryggismyndavélum. Skýlið var hannað af Arkís arkitektum og Jáverk byggði. 

Fjöldi þeirra nemenda og starsfmanna sem nýta sér vistvænar samgöngur til vinnu og skóla hefur aukist undanfarin ár og eykst vonandi enn með tilkomu skýlisins.

hljólaskýli